Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2016 11:30 Gríðarleg öryggisgæsla var í kringum réttarhöldin. Vísir/AFP Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Sjá meira
Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06