Arnar: Geri meiri kröfur til Finns Orra | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2016 19:30 Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, er ekki viss um að Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sé búinn að finna réttu blönduna inni á miðju liðsins. Michael Præst, Finnur Orri Margeirsson og Pálmi Rafn Pálmason hafa spilað saman inni á miðjunni í tveimur síðustu leikjum KR, gegn FH og Stjörnunni, en Arnar er ekki viss um þetta sé rétta samsetningin.Sjá einnig: Ertu sammála strákunum í Pepsi-mörkunum sem vildu frá rautt á þetta? | Myndband „Talandi um Finn, Pálma og Præst, þá er ég ekki viss um að þetta sé rétta blandan inni á miðjunni. Mér finnst þeir allir vera fyrir hvorum öðrum,“ sagði Arnar í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Hann vill sjá meira til Finns Orra sem er á sínu fyrsta tímabili hjá KR. „Ég vil setja aðeins meiri kröfur á Finn Orra sem er hörkuleikmaður. En ef hann á spila þessa stöðu, fyrir framan Præst, sem svokölluð „átta“, verðum við að gera meiri kröfur á að hann komi sér oftar í færi til að skora og eiga úrslitasendingar,“ bætti Arnar við en Finnur Orri hefur ekki skorað í þeim 143 leikjum sem hann hefur leikið í efstu deild á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18. maí 2016 10:00 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, er ekki viss um að Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sé búinn að finna réttu blönduna inni á miðju liðsins. Michael Præst, Finnur Orri Margeirsson og Pálmi Rafn Pálmason hafa spilað saman inni á miðjunni í tveimur síðustu leikjum KR, gegn FH og Stjörnunni, en Arnar er ekki viss um þetta sé rétta samsetningin.Sjá einnig: Ertu sammála strákunum í Pepsi-mörkunum sem vildu frá rautt á þetta? | Myndband „Talandi um Finn, Pálma og Præst, þá er ég ekki viss um að þetta sé rétta blandan inni á miðjunni. Mér finnst þeir allir vera fyrir hvorum öðrum,“ sagði Arnar í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Hann vill sjá meira til Finns Orra sem er á sínu fyrsta tímabili hjá KR. „Ég vil setja aðeins meiri kröfur á Finn Orra sem er hörkuleikmaður. En ef hann á spila þessa stöðu, fyrir framan Præst, sem svokölluð „átta“, verðum við að gera meiri kröfur á að hann komi sér oftar í færi til að skora og eiga úrslitasendingar,“ bætti Arnar við en Finnur Orri hefur ekki skorað í þeim 143 leikjum sem hann hefur leikið í efstu deild á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18. maí 2016 10:00 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18. maí 2016 10:00
Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00