Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 21:26 Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00
Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00