Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:40 Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í nótt í Silicon-dal í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna eftir þriggja daga flug frá Havaí. Flugvélin er eingöngu knúin sólarorku. Mikið hvassviðri varð til þess að flugmaður vélarinnar þurfti að bíða átekta áður en hann get lent en við lendingu lét hann hafa eftirfarandi eftir sér: „Kyrrahafið er búið.“ Solar Impulse hefur undanfarna mánuði flogið um heiminn en ferðalagið hófst í mars á síðasta ári í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ferðin frá Havaí yfir til Kaliforníu var talin vera sú hættulegasta á ferðalaginu enda afar lítið um staði á leiðinni þar sem hægt var að nauðlenda kæmi eitthvað upp á. Alls eru 17 þúsund sólarsellur á flugvélinni sem knýja vélar flugvélarinnar en hlaða einnig rafhlöður svo að flugvélin geti flogið á nóttinni. Um borð eru tveir flugmenn sem skiptast á að fljúga vélinni. Annar þeirra segir að í framtíðinni muni allar flugvélar verða knúnar áfram með sólarorku. Flugmennirnir hafa þó lent í nokkrum vandræðum á leiðinni en átta mánuða bið var á ferð flugvélarinnar eftir að bilun kom uppp á leiðinni frá Japan til Havaí. Næsta stopp er New York áður en haldið verður yfir Atlantshafið. Tækni Tengdar fréttir Sólarorkuvélin lendir í Havaí í dag Hefur verið á flugi síðan í byrjun vikunnar. 3. júlí 2015 06:50 Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54 Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í nótt í Silicon-dal í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna eftir þriggja daga flug frá Havaí. Flugvélin er eingöngu knúin sólarorku. Mikið hvassviðri varð til þess að flugmaður vélarinnar þurfti að bíða átekta áður en hann get lent en við lendingu lét hann hafa eftirfarandi eftir sér: „Kyrrahafið er búið.“ Solar Impulse hefur undanfarna mánuði flogið um heiminn en ferðalagið hófst í mars á síðasta ári í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ferðin frá Havaí yfir til Kaliforníu var talin vera sú hættulegasta á ferðalaginu enda afar lítið um staði á leiðinni þar sem hægt var að nauðlenda kæmi eitthvað upp á. Alls eru 17 þúsund sólarsellur á flugvélinni sem knýja vélar flugvélarinnar en hlaða einnig rafhlöður svo að flugvélin geti flogið á nóttinni. Um borð eru tveir flugmenn sem skiptast á að fljúga vélinni. Annar þeirra segir að í framtíðinni muni allar flugvélar verða knúnar áfram með sólarorku. Flugmennirnir hafa þó lent í nokkrum vandræðum á leiðinni en átta mánuða bið var á ferð flugvélarinnar eftir að bilun kom uppp á leiðinni frá Japan til Havaí. Næsta stopp er New York áður en haldið verður yfir Atlantshafið.
Tækni Tengdar fréttir Sólarorkuvélin lendir í Havaí í dag Hefur verið á flugi síðan í byrjun vikunnar. 3. júlí 2015 06:50 Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54 Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54
Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20