Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2016 17:00 96 fórnarlömb Hillsborough-harmleiksins Twitter-síða Liverpool. Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Fyrir 27 árum, 15. apríl 1989, gerðist hryllilegur atburður á Hillsborough-leikvanginum í Sheffield í Englandi þegar Liverpool og Nottingham Forrest léku þar í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 96 manns krömdust til bana og 766 slösuðust þegar alltof mörgum var hleypt inn í aðra endastúku vallarins en þetta er einn af stærstu slysunum í sögu fótboltans. Hillsborough-harmleikurinn kallaði á algjöra endurskoðun á knattspyrnuleikvöngum á Englandi og í kjölfarið var aðeins boðið upp á sæti á leikvöngum. Lögreglan kenndi fyrst stuðningsmönnum Liverpool um hvernig fór en áratuga löng barátta fyrir að hreinsa mannorð þeirra sem létust hefur verið í gangi síðan. Nýjar rannsóknir og ítarlegri upplýsingar um það sem gerðist hafa endanlega leitt það í ljós að stærstu orsök slyssins voru mistök lögreglunnar við stjórnun mannfjöldans á vellinum. Liverpool minnist 96 fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins á samfélagssíðum sínum í dag en þar var einnig einnar mínútu þögn fyrir leik Liverpool og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá efni af Twitter-síðu Liverpool þar sem fórnarlambanna er minnst. pic.twitter.com/Ybk9xr8gxo— Liverpool FC (@LFC) April 14, 2016 More Than a Number - moving Pen Portraits of those who lost their lives on April 15, 1989: https://t.co/1aFUG7f5Cd pic.twitter.com/lem3HA9PJZ— Liverpool FC (@LFC) April 15, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira