Coutinho: Hef prófað þetta áður á æfingu og af hverju ekki að reyna þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 15:15 Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur sagt frá því hvað hann var að hugsa þegar hann skoraði markið mikilvæga á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Markið var stórglæsilegt einstaklingsframtak hjá Coutinho og það gerði nánast út um viðureignina. Markið skoraði Coutinho í uppbótartíma fyrri hálfleiksins og jafnaði þá metin í 1-1. Hann skildi fyrst bakvörðinn Guillermo Varela eftir áður en hann lyfti boltanum smekklega yfir David de Gea, markvörð Manchester United, sem kom út á móti honum. Menn voru fljótir að grafa upp mark sem Philippe Coutinho skoraði fyrir Internazionale fyrir fjórum árum síðan og Brasilíumaðurinn sjálfur viðkenndi í samtali við UEFA að hann hafi ekki verið að reyna þetta í fyrsta sinn. „Ég fékk tækiæri til að komast einn á móti De Gea og ég hef prófað þetta áður á æfingu þannig að ég hugsaði; af hverju ekki?," sagði Philippe Coutinho í samtali við UEFA.com. „Ég var heppinn og þetta gekk upp. Það er alveg hægt að halda því fram að þetta sé eitt besta markið mitt fyrir Liverpool. Það sem skipti þó öllu mál var að liðið spilaði vel á stóra sviðinu, við sköpuðum fullt af færum og sýndum hversu öflugir við erum," sagði Philippe Coutinho. „Það er mjög góður andi í hópnum eftir tíu leiki í röð í Evrópudeildinni án þess að tapa. Þessi velgengni á móti Manchester United byggir upp sjálfstraustið enn frekar og við ætlum okkur stóra hluti í framtíðinni," sagði Coutinho. Markið glæsilega og mikilvæga hjá Philippe Coutinho er aðgengilegt í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur sagt frá því hvað hann var að hugsa þegar hann skoraði markið mikilvæga á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Markið var stórglæsilegt einstaklingsframtak hjá Coutinho og það gerði nánast út um viðureignina. Markið skoraði Coutinho í uppbótartíma fyrri hálfleiksins og jafnaði þá metin í 1-1. Hann skildi fyrst bakvörðinn Guillermo Varela eftir áður en hann lyfti boltanum smekklega yfir David de Gea, markvörð Manchester United, sem kom út á móti honum. Menn voru fljótir að grafa upp mark sem Philippe Coutinho skoraði fyrir Internazionale fyrir fjórum árum síðan og Brasilíumaðurinn sjálfur viðkenndi í samtali við UEFA að hann hafi ekki verið að reyna þetta í fyrsta sinn. „Ég fékk tækiæri til að komast einn á móti De Gea og ég hef prófað þetta áður á æfingu þannig að ég hugsaði; af hverju ekki?," sagði Philippe Coutinho í samtali við UEFA.com. „Ég var heppinn og þetta gekk upp. Það er alveg hægt að halda því fram að þetta sé eitt besta markið mitt fyrir Liverpool. Það sem skipti þó öllu mál var að liðið spilaði vel á stóra sviðinu, við sköpuðum fullt af færum og sýndum hversu öflugir við erum," sagði Philippe Coutinho. „Það er mjög góður andi í hópnum eftir tíu leiki í röð í Evrópudeildinni án þess að tapa. Þessi velgengni á móti Manchester United byggir upp sjálfstraustið enn frekar og við ætlum okkur stóra hluti í framtíðinni," sagði Coutinho. Markið glæsilega og mikilvæga hjá Philippe Coutinho er aðgengilegt í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira