Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2016 20:49 Utanríkisráðherra Sádí-Arabíu, Adel al-Jubeir, á blaðamannafundinum í kvöld. Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við Íran. Þetta kom fram í máli utanríkisráðherra landsins á blaðamannafundi í dag. Þá er erindrekum Írana í Sádí-Arabíu gert að yfirgefa landið á næstu 48 klukkustundum. Utanríkisráðherrann, Adel al-Jubeir, sagði að stjórnvöld í Riyadh myndu ekki leyfa hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu að grafa undan öryggi Sádí-Araba. Sjá einnig: Aftökur draga dilk á eftir sér Ákvörðunin kemur í kjölfar hatrammra mótmæla við sendiráð Sádí-Arabíu í Teheran, höfuðborg Íran, þar sem hópur fólks kom saman til að mótmæla aftökum Sádí-Araba á 47 einstaklingum á laugardag. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Meðal þeirra sem teknir voru af lífi var dáður sjíti, Sheikh Nimr al-Nimr, sem var einn helsti gagnrýnandi sádí-arabískra stjórnvalda. Hann var handtekinn í austurhluta landsins árið 2012. Austurlönd nær hafa logað í mótmælum síðastliðinn sólarhring eftir að greint var frá aftökunum í gær. Fjölmargir þjóðarleiðtogar og aðrir stjórnmálamenn hafa fordæmt aftökurnar. Þeirra á meðal er Ayatollah Ali Khameni, æðsti leiðtogi Írans, , sem hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd.“ Tengdar fréttir Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við Íran. Þetta kom fram í máli utanríkisráðherra landsins á blaðamannafundi í dag. Þá er erindrekum Írana í Sádí-Arabíu gert að yfirgefa landið á næstu 48 klukkustundum. Utanríkisráðherrann, Adel al-Jubeir, sagði að stjórnvöld í Riyadh myndu ekki leyfa hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu að grafa undan öryggi Sádí-Araba. Sjá einnig: Aftökur draga dilk á eftir sér Ákvörðunin kemur í kjölfar hatrammra mótmæla við sendiráð Sádí-Arabíu í Teheran, höfuðborg Íran, þar sem hópur fólks kom saman til að mótmæla aftökum Sádí-Araba á 47 einstaklingum á laugardag. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Meðal þeirra sem teknir voru af lífi var dáður sjíti, Sheikh Nimr al-Nimr, sem var einn helsti gagnrýnandi sádí-arabískra stjórnvalda. Hann var handtekinn í austurhluta landsins árið 2012. Austurlönd nær hafa logað í mótmælum síðastliðinn sólarhring eftir að greint var frá aftökunum í gær. Fjölmargir þjóðarleiðtogar og aðrir stjórnmálamenn hafa fordæmt aftökurnar. Þeirra á meðal er Ayatollah Ali Khameni, æðsti leiðtogi Írans, , sem hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd.“
Tengdar fréttir Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46