Aftökur draga dilk á eftir sér Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2016 11:46 Mótmælandi í Jemen með mynd af al-Nimr. Vísir/AFP Stjórnvöld í Írak, rétt eins og fjöldi trúarleiðtoga í Austurlöndum nær, hafa fordæmt aftöku Sádí-Araba á trúarleiðtoganum Sheikh Nimr al-Nimr og segja að hún muni hafa alvarlega afleiðingar fyrir konungsfjölskyldu landsins. Alls voru 47 teknir af lífi dag fyrir hryðjuverk og fyrir að hvetja til ofbeldis í Sádí-Arabíu. Fyrrnefndur Nimr al-Nimr var sakfelldur fyrir að vera helsti hvatamaðurinn að mótmælum gegn ráðamönnum í austurhluta landsins árið 2011. Þetta eru fjölmennustu aftökurnar vegna slíkra saka í landinu frá árinu 1980 þegar 63 voru teknir af lífi fyrir gíslatöku í Mekku. Aftökurnar eru sagðar, á vef Financial Times, fyrst og fremst hugsaðar til að sýna herskáum súnní-múslimum og stjórnarandstæðingum af síta-trú að hið íhaldssama ríki líði enga óhlýðni við íslamska valdahafa landsins. Klerkar í Íran, Jemen og Líbanon hafa fordæmt aftökurnar og segja að þær muni leiða til víðtækrar reiði enda hafi al-Nimr verið í hávegum hafður í mörgum samfélögum múslima. Hann hafi verið einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í Sádí-Arabíu og mikill talsmaður lýðræðis. Hann hafi þá einnig verið tregur við að hvetja til ofbeldis. Talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins sakaði stjórnvöld í Riyadh um hræsni: „Stjórnvöld í Sádí-Arabíu styðja við bakið á hryðjuverkamönnum og takfiri [múslimar sem saka aðra múslima um vantrú] meðan þau taka af lífi og berja niður gagnrýnendur heima fyrir,“ sagði Hossen Jaber Ansari í samtali við íranska ríkismiðilinn í dag. Þá beittu lögreglumenn í Barein táragasi á mótmælendur sem mótmæltu dauða al-Nimr. Ayatollah Ahmad Khatami, háttsettur trúarleiðtogi í Íran, sagði af þessu tilefni að allar líkur væru á að aftakan myndi verða konungsfjölskyldunni í Sádí-Arabíu að falli. Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Stjórnvöld í Írak, rétt eins og fjöldi trúarleiðtoga í Austurlöndum nær, hafa fordæmt aftöku Sádí-Araba á trúarleiðtoganum Sheikh Nimr al-Nimr og segja að hún muni hafa alvarlega afleiðingar fyrir konungsfjölskyldu landsins. Alls voru 47 teknir af lífi dag fyrir hryðjuverk og fyrir að hvetja til ofbeldis í Sádí-Arabíu. Fyrrnefndur Nimr al-Nimr var sakfelldur fyrir að vera helsti hvatamaðurinn að mótmælum gegn ráðamönnum í austurhluta landsins árið 2011. Þetta eru fjölmennustu aftökurnar vegna slíkra saka í landinu frá árinu 1980 þegar 63 voru teknir af lífi fyrir gíslatöku í Mekku. Aftökurnar eru sagðar, á vef Financial Times, fyrst og fremst hugsaðar til að sýna herskáum súnní-múslimum og stjórnarandstæðingum af síta-trú að hið íhaldssama ríki líði enga óhlýðni við íslamska valdahafa landsins. Klerkar í Íran, Jemen og Líbanon hafa fordæmt aftökurnar og segja að þær muni leiða til víðtækrar reiði enda hafi al-Nimr verið í hávegum hafður í mörgum samfélögum múslima. Hann hafi verið einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í Sádí-Arabíu og mikill talsmaður lýðræðis. Hann hafi þá einnig verið tregur við að hvetja til ofbeldis. Talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins sakaði stjórnvöld í Riyadh um hræsni: „Stjórnvöld í Sádí-Arabíu styðja við bakið á hryðjuverkamönnum og takfiri [múslimar sem saka aðra múslima um vantrú] meðan þau taka af lífi og berja niður gagnrýnendur heima fyrir,“ sagði Hossen Jaber Ansari í samtali við íranska ríkismiðilinn í dag. Þá beittu lögreglumenn í Barein táragasi á mótmælendur sem mótmæltu dauða al-Nimr. Ayatollah Ahmad Khatami, háttsettur trúarleiðtogi í Íran, sagði af þessu tilefni að allar líkur væru á að aftakan myndi verða konungsfjölskyldunni í Sádí-Arabíu að falli.
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira