ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:02 Aftökunum var mótmælt harðlega í Íran. vísir/epa Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Sjá meira
Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01