ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:02 Aftökunum var mótmælt harðlega í Íran. vísir/epa Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent