Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2016 15:28 Angela Merkel Þýskalandskanslari fundaði með öðrum leiðtogum Kristilegra demókrata í Mainz í dag. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur lagt til breytingar á lögum um hælisleitendur sem mun auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. Merkel leggur til breytingarnar í kjölfar þeirra árása sem beindust gegn konum í Kölnarborg á gamlárskvöld. Fórnarlömb segir karlmenn af arabískum og norður-afrískum uppruna hafa staðið að árásunum. Margir hafa gagnrýnt ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttafólki og segja árásirnar eina afleiðingu stefnu hennar. Fjölmargir hafa einnig gagnrýnt lögreglu Kölnar og hvernig hún hefur tekið á málinu. Lögreglustjóra borgarinnar var vikið úr starfi í gær. Merkel fundaði með öðrum leiðtogum Kristilegra demókrata í Mainz í morgun og sagði nauðsynlegt að fólk gerði sér grein fyrir því að ef menn gerast brotlegir við lög þá hafi slíkt afleiðingar í för með sér. Núgildandi lög gera ráð fyrir að einungis sé hægt að vísa hælisleitendum úr landi, hafi þeir verið dæmdir til að minnsta kosti þriggja ára fangelsisvistar og að því gefnu að líf þeira sé ekki talið í hættu í heimalandinu. Þýska þingið þarf nú að samþykkja tillögurnar. Tengdar fréttir Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Merkel vill allt upp á borðið Rúmlega 30 manns handteknir í Köln vegna ólátanna á gamlárskvöld. Átján þeirra eru hælisleitendur. Lögreglustjóranum í Köln vikið úr embætti tímabundið. 9. janúar 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur lagt til breytingar á lögum um hælisleitendur sem mun auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. Merkel leggur til breytingarnar í kjölfar þeirra árása sem beindust gegn konum í Kölnarborg á gamlárskvöld. Fórnarlömb segir karlmenn af arabískum og norður-afrískum uppruna hafa staðið að árásunum. Margir hafa gagnrýnt ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttafólki og segja árásirnar eina afleiðingu stefnu hennar. Fjölmargir hafa einnig gagnrýnt lögreglu Kölnar og hvernig hún hefur tekið á málinu. Lögreglustjóra borgarinnar var vikið úr starfi í gær. Merkel fundaði með öðrum leiðtogum Kristilegra demókrata í Mainz í morgun og sagði nauðsynlegt að fólk gerði sér grein fyrir því að ef menn gerast brotlegir við lög þá hafi slíkt afleiðingar í för með sér. Núgildandi lög gera ráð fyrir að einungis sé hægt að vísa hælisleitendum úr landi, hafi þeir verið dæmdir til að minnsta kosti þriggja ára fangelsisvistar og að því gefnu að líf þeira sé ekki talið í hættu í heimalandinu. Þýska þingið þarf nú að samþykkja tillögurnar.
Tengdar fréttir Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24 Merkel vill allt upp á borðið Rúmlega 30 manns handteknir í Köln vegna ólátanna á gamlárskvöld. Átján þeirra eru hælisleitendur. Lögreglustjóranum í Köln vikið úr embætti tímabundið. 9. janúar 2016 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01
Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36
Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20
Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8. janúar 2016 15:24
Merkel vill allt upp á borðið Rúmlega 30 manns handteknir í Köln vegna ólátanna á gamlárskvöld. Átján þeirra eru hælisleitendur. Lögreglustjóranum í Köln vikið úr embætti tímabundið. 9. janúar 2016 07:00