Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 07:00 Paul Pogba er dýrasti leikmaður sögunnar. vísir/getty Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Félögin 20 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eyddu í fyrsta sinn ríflega milljarði punda í nýja leikmenn í einum leikmannaglugga en sumarglugganum þetta árið var lokað í gærkvöldi. Heildareyðsla félaganna nam 1,165 milljarði punda en þau komust yfir milljarðinn á miðvikudaginn, degi áður en lokadagur félagaskipta rann upp. Í gær eyddu félögin samtals 155 milljónum punda. Met var sett í fyrra þegar eyðslan nam 870 milljónum punda en eftir að félögin högnuðust verulega á nýjum 5,1 milljarða punda sjónvarpssamning fór eyðslan í fyrsta sinn yfir einn milljarð. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu að meðaltali 60 milljónum punda en 155 milljónunum sem eytt var í gær var einnig met á lokadegi félagaskipta. Gamla metið var frá lokadegi sumargluggans 2013 þegar félögin eyddu samtals 140 milljónum punda. Félögin fjögur sem keppa fyrir hönd Englands í Meistaradeildinni í vetur; Arsenal, Tottenham, Manchester City og Englandsmeistarar Leicester, eyddu samtals 385 milljónum punda eða um þriðjungi heildareyðslunnar. Félagaskiptametið var svo auðvitað slegið þegar Manchester United borgaði 89 milljónir punda fyrir Paul Pogba frá Juventus.Hér má sjá nánari fréttaskýringu BBC um þennan sögulega félagaskiptaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30 Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01 Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22 Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00 Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Maðurinn sem Kolbeinn fiskaði af velli kominn til Stoke Stoke City lætur ekki sitt eftir liggja á lokadegi félagaskiptagluggans en félagið hefur kynnt tvo nýja leikmenn til leiks í dag. 31. ágúst 2016 16:30
Alonso kominn til Chelsea Chelsea er búið að kaupa varnarmann en það er ekki David Luiz. 31. ágúst 2016 16:01
Leicester staðfestir kaupin á Slimani Englandsmeistarar Leicester City hafa staðfest kaupin á alsírska framherjanum Islam Slimani frá Sporting Lissabon. 31. ágúst 2016 20:22
Chelsea staðfestir endurkomu David Luiz Chelsea staðfesti í kvöld félagaskipti brasilíska miðvarðarins David Luiz frá Paris Saint-Germain. 31. ágúst 2016 22:00
Spurs stal Sissoko af Everton Tottenham Hotspur hafði betur í baráttu við Everton um franska landsliðsmanninn Moussa Sissoko. 31. ágúst 2016 22:58
Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36