Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 23:30 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15
„Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45