Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2016 13:24 Rodrigo Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, segist vilja taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju og taka „fimm eða sex“ glæpamenn af lífi á hverjum degi. „Við vorum með dauðarefsingar hér áður fyrr, en ekkert gerðist. Gefið mér þær aftur og ég myndi beita þeim á hverjum degi: fimm eða sex á dag. Ég er ekki að grínast,“ segir Duterte. Í frétt SVT kemur fram að trúarleiðtogar og talsmenn mannréttindasamtaka hafi fordæmt orð forsetans. „Fólk mun álíta Filippseyjar mjög villimannslegar,“ segir Jerome Secillano, forsvarsmaður áhrifamikillar kaþólskrar stofnunar í landinu. Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Reuters greinir frá því að lögreglan á Filippseyjum hafi skotið rúmlega tvö þúsund manns til bana í aðgerðum sem tengjast stríðinu svokallaða gegn fíkniefnum. Flestir þeirra eru sagðir hafa veitt mótspyrnu við handtöku. Þar að auki eru þrjú þúsund morð til rannsóknar þar sem grunur leikur á að sjálfskipaðar löggæslusveitir hafi myrt meinta fíkniefnasala og neytendur. Dauðarefsingar voru afnumdar á Filippseyjum árið 2006. Tengdar fréttir Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25 Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, segist vilja taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju og taka „fimm eða sex“ glæpamenn af lífi á hverjum degi. „Við vorum með dauðarefsingar hér áður fyrr, en ekkert gerðist. Gefið mér þær aftur og ég myndi beita þeim á hverjum degi: fimm eða sex á dag. Ég er ekki að grínast,“ segir Duterte. Í frétt SVT kemur fram að trúarleiðtogar og talsmenn mannréttindasamtaka hafi fordæmt orð forsetans. „Fólk mun álíta Filippseyjar mjög villimannslegar,“ segir Jerome Secillano, forsvarsmaður áhrifamikillar kaþólskrar stofnunar í landinu. Duterte er mjög umdeildur maður og tók við forsetaembættinu í sumar. Reuters greinir frá því að lögreglan á Filippseyjum hafi skotið rúmlega tvö þúsund manns til bana í aðgerðum sem tengjast stríðinu svokallaða gegn fíkniefnum. Flestir þeirra eru sagðir hafa veitt mótspyrnu við handtöku. Þar að auki eru þrjú þúsund morð til rannsóknar þar sem grunur leikur á að sjálfskipaðar löggæslusveitir hafi myrt meinta fíkniefnasala og neytendur. Dauðarefsingar voru afnumdar á Filippseyjum árið 2006.
Tengdar fréttir Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14 Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25 Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Duterte gæti verið ákærður vegna morðjátningar sinnar Minnst fimm þúsund manns hafa látið lífið í stríði ríkisstjórnar Filippseyja gegn fíkniefnum. 15. desember 2016 12:14
Duterte segist sjálfur hafa drepið fólk Hinn umdeildi forseti Filippseyja segist hafa drepið grunaða glæpamenn til að sýna lögreglumönnum fordæmi. 14. desember 2016 08:25
Forseti Filippseyja hótar enn að láta myrða fólk Forseti Filipseyja hefur viðurkennt að hafa persónulega tekið fjölda manns af lífi til að sýna lögreglumönnum gott fordæmi. Um fimm þúsund manns hafa verið myrt á eyjunum frá því hann tók við embætti forseta í júlímánuði. 14. desember 2016 20:15