Fjögurra ára stúlka fannst á lífi undir líki eldri systur sinnar Una Sighvatsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 19:30 Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. Hundruð manna kom saman til að fylgja til grafar 35 af fórnarlömbum náttúruhamfaranna, í bænum Arquata í dag. Athöfin fór fram í íþróttasal og var sjónvarpað á stórum skjám fyrir utan, þar sem ekki var nægilegt húsrúm fyrir syrgjendur. Líkkistum var stillt upp í röðum, þar á meðal tvær hvítmálaðar barnakistur. Í annarri þeirri hvílir hinn 9 ára gamla Giulia Rinaldo, eitt yngsta fórnarlamb skjálftans. Yngri systur hennar, Giorgiu, var bjargað úr rústum heimilis þeirra og átti hún fjögurra ára afmæli í dag. Það varð henni til lífs að hún lá undir látinni systur sinni. Opinber þjóðarsorg hófst á Ítalíu í dag og var flaggað í hálfa stöng um landið allt. Ítalska jarðfræðistofnunin segir að yfir 13 hundruð eftirskjálftar hafi riðið yfir svæðið frá skjálftanum stóra aðfaranótt miðvikudags. Um fjögur þúsund sérfræðingar og sjálfboðaliðar eru enn að störfum á hamfarasvæðinu yfir helgina, bæði við hreinsunarstarf og leit. Minnst níu lík fundust í húsarústum í dag og er tala látinna þar með komin upp í 290 manns. Langflest dauðsföll urðu í bænum Amatrice, þar sem 230 létust. Nánast allar sögulegar byggingar bæjarins eru rústir einar. Íbúar óttast nú að mörg smáþorpanna á áhrifasvæðinu séu nú dæmd til að verða yfirgefnir draugabæir. Hér að neðan má sjá myndir frá útförinni í dag sem teknar voru fyrir EPA myndaveituna. Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54 Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37 Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30 Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Fyrstu fjöldaútfarir fórnarlamba jarðskjálftans á Ítalíu fóru fram í dag. Á sama tíma heldur rústabjörgun áfram, en lítil von er þó um að nokkur finnist á lífi. Tala látinna fer áfram hækkandi og er nú staðfest að minnst 290 hafi farist. Hundruð manna kom saman til að fylgja til grafar 35 af fórnarlömbum náttúruhamfaranna, í bænum Arquata í dag. Athöfin fór fram í íþróttasal og var sjónvarpað á stórum skjám fyrir utan, þar sem ekki var nægilegt húsrúm fyrir syrgjendur. Líkkistum var stillt upp í röðum, þar á meðal tvær hvítmálaðar barnakistur. Í annarri þeirri hvílir hinn 9 ára gamla Giulia Rinaldo, eitt yngsta fórnarlamb skjálftans. Yngri systur hennar, Giorgiu, var bjargað úr rústum heimilis þeirra og átti hún fjögurra ára afmæli í dag. Það varð henni til lífs að hún lá undir látinni systur sinni. Opinber þjóðarsorg hófst á Ítalíu í dag og var flaggað í hálfa stöng um landið allt. Ítalska jarðfræðistofnunin segir að yfir 13 hundruð eftirskjálftar hafi riðið yfir svæðið frá skjálftanum stóra aðfaranótt miðvikudags. Um fjögur þúsund sérfræðingar og sjálfboðaliðar eru enn að störfum á hamfarasvæðinu yfir helgina, bæði við hreinsunarstarf og leit. Minnst níu lík fundust í húsarústum í dag og er tala látinna þar með komin upp í 290 manns. Langflest dauðsföll urðu í bænum Amatrice, þar sem 230 létust. Nánast allar sögulegar byggingar bæjarins eru rústir einar. Íbúar óttast nú að mörg smáþorpanna á áhrifasvæðinu séu nú dæmd til að verða yfirgefnir draugabæir. Hér að neðan má sjá myndir frá útförinni í dag sem teknar voru fyrir EPA myndaveituna.
Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54 Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37 Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30 Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir á Ítalíu Vonir um að fólk finnist á lífi í rústunum fara hratt dvínandi. 26. ágúst 2016 07:54
Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga. 26. ágúst 2016 10:37
Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25. ágúst 2016 07:30
Eftirskjálftar viðhalda ótta Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu. 27. ágúst 2016 07:00