Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2016 19:45 Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið í dag, þar sem fjöldi fólks hafði safnast saman til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna á þriðjudag. Um tvö hundruð þjóðernissinnar, margir svartklæddir og með grímur, réðust inn á torgið þar sem fjöldi fólks var saman komin og hrópuðu slagorð gegn innflytjendum og köstuðu reyksprengjum. Réðust öfgasinnarnir að múslimum sem komið höfðu á torgið til taka þátt í minningarathöfn um þá sem létust í hryðjuverkaárásunum, kölluðu þá öllum illum nöfnum og sögðu þeim að hypja sig. Óeirðarlögregla greip til aðgerða og sprautaði vatni á öfgasinnanna. Tíu voru handteknir en óttast er að árásirnar verði sem olía á eld útlendingahaturs í landinu. Ítalska lögreglan handtók í gærkvöld alsírskan karlmann, Djamal Eddine Ouali, sem talið er að tengist hryðjuverkaárásunum í Brussel í síðustu viku og í París í nóvember í fyrra. Er hann grunaður um að hafa útbúið fölsuð skilríki fyrir árásarmennina en mynd af öðrum hryðjuverkamanninum sem sprengdi sig á Zaventem flugvelli í síðustu viku fannst heima hjá honum. Verður Ouali líklega framseldur til Belgíu á næstu dögum en ítalska lögreglan kannar nú hvernig hann kom til landsins. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54 Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið í dag, þar sem fjöldi fólks hafði safnast saman til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna á þriðjudag. Um tvö hundruð þjóðernissinnar, margir svartklæddir og með grímur, réðust inn á torgið þar sem fjöldi fólks var saman komin og hrópuðu slagorð gegn innflytjendum og köstuðu reyksprengjum. Réðust öfgasinnarnir að múslimum sem komið höfðu á torgið til taka þátt í minningarathöfn um þá sem létust í hryðjuverkaárásunum, kölluðu þá öllum illum nöfnum og sögðu þeim að hypja sig. Óeirðarlögregla greip til aðgerða og sprautaði vatni á öfgasinnanna. Tíu voru handteknir en óttast er að árásirnar verði sem olía á eld útlendingahaturs í landinu. Ítalska lögreglan handtók í gærkvöld alsírskan karlmann, Djamal Eddine Ouali, sem talið er að tengist hryðjuverkaárásunum í Brussel í síðustu viku og í París í nóvember í fyrra. Er hann grunaður um að hafa útbúið fölsuð skilríki fyrir árásarmennina en mynd af öðrum hryðjuverkamanninum sem sprengdi sig á Zaventem flugvelli í síðustu viku fannst heima hjá honum. Verður Ouali líklega framseldur til Belgíu á næstu dögum en ítalska lögreglan kannar nú hvernig hann kom til landsins.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54 Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54
Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36