Göngu gegn ótta í Brussel frestað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 18:36 Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. Vísir/Getty Skipuleggjendur hafa ákveðið að fresta samúðargöngu í Brussel, göngu gegn ótta, til minningar um fórnarlömb hryðjuverkaárasanna í Brussel að beiðni innanríkisráðherra Belgíu vegna öryggisástæðna. Jan Jambon innanríkisráðherra sagði í belgísku sjónvarpi í dag að lögreglan væri svo upptekin við rannsókn hryðjuverkaárásanna að erfitt gæti reynst að tryggja öryggi göngunnar sem fara átti fram á morgun. Gangan átti að hefjast á Place de la Bourse sem orðið er að minningartorgi um fórnarlömbin. Skipuleggjendur segja að markmið samúðargöngunnar væri að sýna fram á að Belgar neiti að láta hryðjuverk og hryðjuverkamenn ógna sér. Yfirskrift göngunnar var 'ganga gegn ótta' en ákvaðu skipuleggjendur þó að fresta göngunni að beiðni innanríkisráðherra. Borgarstjóri Brussel studdi beiðni innanríkisráðherra og sagði hann mikilvægt að lögreglan nýtti alla krafta sína til að vinna að rannsókn árásanna. Brussel er enn í sárum sínum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í síðustu viku þar sem minnst 31 lést og 270 særðust í þremur sprengingum á Zalembek-flugvellinum og Malenbeek-lestarstöðinni. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Sjá meira
Skipuleggjendur hafa ákveðið að fresta samúðargöngu í Brussel, göngu gegn ótta, til minningar um fórnarlömb hryðjuverkaárasanna í Brussel að beiðni innanríkisráðherra Belgíu vegna öryggisástæðna. Jan Jambon innanríkisráðherra sagði í belgísku sjónvarpi í dag að lögreglan væri svo upptekin við rannsókn hryðjuverkaárásanna að erfitt gæti reynst að tryggja öryggi göngunnar sem fara átti fram á morgun. Gangan átti að hefjast á Place de la Bourse sem orðið er að minningartorgi um fórnarlömbin. Skipuleggjendur segja að markmið samúðargöngunnar væri að sýna fram á að Belgar neiti að láta hryðjuverk og hryðjuverkamenn ógna sér. Yfirskrift göngunnar var 'ganga gegn ótta' en ákvaðu skipuleggjendur þó að fresta göngunni að beiðni innanríkisráðherra. Borgarstjóri Brussel studdi beiðni innanríkisráðherra og sagði hann mikilvægt að lögreglan nýtti alla krafta sína til að vinna að rannsókn árásanna. Brussel er enn í sárum sínum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í síðustu viku þar sem minnst 31 lést og 270 særðust í þremur sprengingum á Zalembek-flugvellinum og Malenbeek-lestarstöðinni.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41