Óttast að Schiaparelli hafi farist á mars Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 10:00 Frá stjórnstöð ESA. Mynd/ESA Geimferðastofnun Evrópu missti sambandið við lendingarfarið Schiaparelli skömmu áður en það lenti á yfirborði Mars. Óttast er að lendingarfarið hafi farist og hefur verið reynt að finna það með gervihnöttum á sporbraut um Rauðu plánetuna, en án árangurs. Lending Schiaparelli er fyrri hluti verkefnis sem gengur út á að koma vélmenni til Mars árið 2020.Sjá einnig: Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta. Gögn frá lendingarfarinu bárust þó til móðurskipsins og gefa þau í skyn að lendingarferlið hafi misfarist. Svo virðist sem að hreyflar sem áttu að hægja á Schiaparelli hafi verið í gangi í of skamman tíma. Einnig virðist sem að hitaskjöldur lendingarfarsins hafi losnað of snemma frá Schiaparelli. Vísindamenn ESA eru þó enn að fara yfir gögnin og hafa ekki staðfest neitt. Það gæti tekið nokkra daga að fá örlög Schiaparelli á hreint. „Frá verkfræðilegu sjónarmiði, er þetta það sem við viljum fá út úr tilraun og við búum yfir einstaklega dýrmætum gögnum til að vinna úr,“ sagði David Parker, einn yfirmanna ESA á blaðamannafundi í morgun. Æðsti yfirmaður ESA, Jan Woerner sló á svipaða strengi. „Við gerðum þetta til að safna gögnum um hvernig eigi að lenda á Mars með evrópskri tækni. Þannig verða öll gögn sem við öflum nú notuð til að skilja hvernig við getum gert betur næsta þegar við sendum vélmennið.“ Tengdar fréttir Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00 Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Geimferðastofnun Evrópu missti sambandið við lendingarfarið Schiaparelli skömmu áður en það lenti á yfirborði Mars. Óttast er að lendingarfarið hafi farist og hefur verið reynt að finna það með gervihnöttum á sporbraut um Rauðu plánetuna, en án árangurs. Lending Schiaparelli er fyrri hluti verkefnis sem gengur út á að koma vélmenni til Mars árið 2020.Sjá einnig: Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta. Gögn frá lendingarfarinu bárust þó til móðurskipsins og gefa þau í skyn að lendingarferlið hafi misfarist. Svo virðist sem að hreyflar sem áttu að hægja á Schiaparelli hafi verið í gangi í of skamman tíma. Einnig virðist sem að hitaskjöldur lendingarfarsins hafi losnað of snemma frá Schiaparelli. Vísindamenn ESA eru þó enn að fara yfir gögnin og hafa ekki staðfest neitt. Það gæti tekið nokkra daga að fá örlög Schiaparelli á hreint. „Frá verkfræðilegu sjónarmiði, er þetta það sem við viljum fá út úr tilraun og við búum yfir einstaklega dýrmætum gögnum til að vinna úr,“ sagði David Parker, einn yfirmanna ESA á blaðamannafundi í morgun. Æðsti yfirmaður ESA, Jan Woerner sló á svipaða strengi. „Við gerðum þetta til að safna gögnum um hvernig eigi að lenda á Mars með evrópskri tækni. Þannig verða öll gögn sem við öflum nú notuð til að skilja hvernig við getum gert betur næsta þegar við sendum vélmennið.“
Tengdar fréttir Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00 Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00
Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30
Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20