Óttast að Schiaparelli hafi farist á mars Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 10:00 Frá stjórnstöð ESA. Mynd/ESA Geimferðastofnun Evrópu missti sambandið við lendingarfarið Schiaparelli skömmu áður en það lenti á yfirborði Mars. Óttast er að lendingarfarið hafi farist og hefur verið reynt að finna það með gervihnöttum á sporbraut um Rauðu plánetuna, en án árangurs. Lending Schiaparelli er fyrri hluti verkefnis sem gengur út á að koma vélmenni til Mars árið 2020.Sjá einnig: Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta. Gögn frá lendingarfarinu bárust þó til móðurskipsins og gefa þau í skyn að lendingarferlið hafi misfarist. Svo virðist sem að hreyflar sem áttu að hægja á Schiaparelli hafi verið í gangi í of skamman tíma. Einnig virðist sem að hitaskjöldur lendingarfarsins hafi losnað of snemma frá Schiaparelli. Vísindamenn ESA eru þó enn að fara yfir gögnin og hafa ekki staðfest neitt. Það gæti tekið nokkra daga að fá örlög Schiaparelli á hreint. „Frá verkfræðilegu sjónarmiði, er þetta það sem við viljum fá út úr tilraun og við búum yfir einstaklega dýrmætum gögnum til að vinna úr,“ sagði David Parker, einn yfirmanna ESA á blaðamannafundi í morgun. Æðsti yfirmaður ESA, Jan Woerner sló á svipaða strengi. „Við gerðum þetta til að safna gögnum um hvernig eigi að lenda á Mars með evrópskri tækni. Þannig verða öll gögn sem við öflum nú notuð til að skilja hvernig við getum gert betur næsta þegar við sendum vélmennið.“ Tengdar fréttir Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00 Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Geimferðastofnun Evrópu missti sambandið við lendingarfarið Schiaparelli skömmu áður en það lenti á yfirborði Mars. Óttast er að lendingarfarið hafi farist og hefur verið reynt að finna það með gervihnöttum á sporbraut um Rauðu plánetuna, en án árangurs. Lending Schiaparelli er fyrri hluti verkefnis sem gengur út á að koma vélmenni til Mars árið 2020.Sjá einnig: Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta. Gögn frá lendingarfarinu bárust þó til móðurskipsins og gefa þau í skyn að lendingarferlið hafi misfarist. Svo virðist sem að hreyflar sem áttu að hægja á Schiaparelli hafi verið í gangi í of skamman tíma. Einnig virðist sem að hitaskjöldur lendingarfarsins hafi losnað of snemma frá Schiaparelli. Vísindamenn ESA eru þó enn að fara yfir gögnin og hafa ekki staðfest neitt. Það gæti tekið nokkra daga að fá örlög Schiaparelli á hreint. „Frá verkfræðilegu sjónarmiði, er þetta það sem við viljum fá út úr tilraun og við búum yfir einstaklega dýrmætum gögnum til að vinna úr,“ sagði David Parker, einn yfirmanna ESA á blaðamannafundi í morgun. Æðsti yfirmaður ESA, Jan Woerner sló á svipaða strengi. „Við gerðum þetta til að safna gögnum um hvernig eigi að lenda á Mars með evrópskri tækni. Þannig verða öll gögn sem við öflum nú notuð til að skilja hvernig við getum gert betur næsta þegar við sendum vélmennið.“
Tengdar fréttir Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00 Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18. október 2016 15:00
Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30
Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20