Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 12:45 John Fashanu með Vinnie Jones er þeir léku saman með Wilmbledon. Þar var harkan í fyrirrúmi og John mátti eflaust þola ýmsar athugasemdir eftir að bróðir hans kom úr skápnum. vísir/getty Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því. Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52
Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45
Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00
Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45
Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15