Átta inni í skápnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2013 12:00 Stuðningsmenn í ensku knattspyrnunni. Nordicphotos/Getty Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. Clarke Carlisle, framkvæmdastjóri samtaka atvinnumanna í knattspyrnu, staðfestir að átta leikmenn hafi staðfest samkynhneigð sína við sig. Sjö þeirra hafi sagt honum að þeir teldu sig ekki klára í að opinbera kynhneigð sína fyrir almenningu af ótta við viðbrögð fjölmiðla og stuðningsmanna. Þeir hafi minni áhyggjur af viðbrögðum liðsfélaga. Fyrr á árinu opinberaði Robbie Rogers, bandarískur leikmaður Leeds, að hann væri hommi. Það gerði hann í kjölfar þess að Rogers komst að samkomulagi um starfslok sín hjá Leeds. Rogers er nú fluttur aftur til Bandaríkjanna þar sem hann æfir með Los Angels Galaxy. 23 ár eru liðin síðan Justin Fashanu kom út úr skápnum fyrstu enskra atvinnumanna í knattspyrnu. Opinberunin vakti mikil viðbrögð og sagði Fashanu síðar að hann hefði hreinlega ekki verið búin undir þau. Frammistaða hans á vellinum versnaði til muna og fór svo að hann framdi sjálfsmorð átta árum síðar. Til dagsins í dag hefur enginn enskur atvinnumaður í knattspyrnu opinberað samkynhneigð sína. Töluverð umræða hefur verið um samkynhneigð karlmanna í íþróttum síðan bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins upplýsti um samkynhneigð sína á dögunum.Nánar um málið á vef Guardian.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Obama hringdi í Collins Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum. 30. apríl 2013 12:47 Steig skrefið og kom út úr skápnum Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated. 29. apríl 2013 16:48 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. Clarke Carlisle, framkvæmdastjóri samtaka atvinnumanna í knattspyrnu, staðfestir að átta leikmenn hafi staðfest samkynhneigð sína við sig. Sjö þeirra hafi sagt honum að þeir teldu sig ekki klára í að opinbera kynhneigð sína fyrir almenningu af ótta við viðbrögð fjölmiðla og stuðningsmanna. Þeir hafi minni áhyggjur af viðbrögðum liðsfélaga. Fyrr á árinu opinberaði Robbie Rogers, bandarískur leikmaður Leeds, að hann væri hommi. Það gerði hann í kjölfar þess að Rogers komst að samkomulagi um starfslok sín hjá Leeds. Rogers er nú fluttur aftur til Bandaríkjanna þar sem hann æfir með Los Angels Galaxy. 23 ár eru liðin síðan Justin Fashanu kom út úr skápnum fyrstu enskra atvinnumanna í knattspyrnu. Opinberunin vakti mikil viðbrögð og sagði Fashanu síðar að hann hefði hreinlega ekki verið búin undir þau. Frammistaða hans á vellinum versnaði til muna og fór svo að hann framdi sjálfsmorð átta árum síðar. Til dagsins í dag hefur enginn enskur atvinnumaður í knattspyrnu opinberað samkynhneigð sína. Töluverð umræða hefur verið um samkynhneigð karlmanna í íþróttum síðan bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins upplýsti um samkynhneigð sína á dögunum.Nánar um málið á vef Guardian.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Enski boltinn Tengdar fréttir Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45 Obama hringdi í Collins Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum. 30. apríl 2013 12:47 Steig skrefið og kom út úr skápnum Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated. 29. apríl 2013 16:48 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Óttast ekki að fara úr fötunum með samkynhneigðum NBA-goðsögnin Karl Malone, fyrrum leikmaður Jazz og Lakers, hrósar Jason Collins í hástert í dag. Collins er fyrsti virki leikmaðurinn í einum af stóru íþróttunum í Bandaríkjunum sem kemur út úr skápnum. 3. maí 2013 19:45
Obama hringdi í Collins Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum. 30. apríl 2013 12:47
Steig skrefið og kom út úr skápnum Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated. 29. apríl 2013 16:48