Fjöldaútför fórnarlambanna í Suruc Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. júlí 2015 07:00 Ekkasog heyrðist í bland við öskur mótmælenda við fjöldaútför fórnarlambanna í Suruc. nordicphotos/afp Fjöldaútför 25 þeirra 32 ungmenna sem féllu í sjálfsmorðsárás sem talin er á ábyrgð Íslamska ríkisins fór fram í tyrknesku borginni Gaziantep í gær. Árásin var gerð á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærunum við Sýrland. Líkkisturnar voru umvafðar rauðu klæði og voru þær grafnar ásamt nafni hvers fórnarlambs á hvítu blaði. Hundruð sóttu athöfnina og heyrðust bæði hróp gegn Íslamska ríkinu og ríkisstjórn forsetans, Recep Tayyip Erdogan. Andstæðingar hans telja aðgerðir forsetans gegn Íslamska ríkinu ekki nógu strangar. „Við munum gera það sem nauðsynlegt er við þann sem ber ábyrgð á verknaðnum. Þetta var árás gegn Tyrklandi,“ sagði Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, við menningarmiðstöðina sem ráðist var á. Davutoglu neitaði einnig ásökunum um að Tyrkir hafi ekki beitt sér af nógu mikilli hörku gegn Íslamska ríkinu. Ungmennin sem létust stóðu fyrir umræðufundi um endurbyggingu bæjarins Kobane í Sýrlandi sem hefur orðið fyrir barðinu á árásum Íslamska ríkisins. Fundurinn var á vegum sambands ungra jafnaðarmanna í Tyrklandi. Tengdar fréttir Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Fjöldaútför 25 þeirra 32 ungmenna sem féllu í sjálfsmorðsárás sem talin er á ábyrgð Íslamska ríkisins fór fram í tyrknesku borginni Gaziantep í gær. Árásin var gerð á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærunum við Sýrland. Líkkisturnar voru umvafðar rauðu klæði og voru þær grafnar ásamt nafni hvers fórnarlambs á hvítu blaði. Hundruð sóttu athöfnina og heyrðust bæði hróp gegn Íslamska ríkinu og ríkisstjórn forsetans, Recep Tayyip Erdogan. Andstæðingar hans telja aðgerðir forsetans gegn Íslamska ríkinu ekki nógu strangar. „Við munum gera það sem nauðsynlegt er við þann sem ber ábyrgð á verknaðnum. Þetta var árás gegn Tyrklandi,“ sagði Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, við menningarmiðstöðina sem ráðist var á. Davutoglu neitaði einnig ásökunum um að Tyrkir hafi ekki beitt sér af nógu mikilli hörku gegn Íslamska ríkinu. Ungmennin sem létust stóðu fyrir umræðufundi um endurbyggingu bæjarins Kobane í Sýrlandi sem hefur orðið fyrir barðinu á árásum Íslamska ríkisins. Fundurinn var á vegum sambands ungra jafnaðarmanna í Tyrklandi.
Tengdar fréttir Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00
Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28