Fjöldaútför fórnarlambanna í Suruc Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. júlí 2015 07:00 Ekkasog heyrðist í bland við öskur mótmælenda við fjöldaútför fórnarlambanna í Suruc. nordicphotos/afp Fjöldaútför 25 þeirra 32 ungmenna sem féllu í sjálfsmorðsárás sem talin er á ábyrgð Íslamska ríkisins fór fram í tyrknesku borginni Gaziantep í gær. Árásin var gerð á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærunum við Sýrland. Líkkisturnar voru umvafðar rauðu klæði og voru þær grafnar ásamt nafni hvers fórnarlambs á hvítu blaði. Hundruð sóttu athöfnina og heyrðust bæði hróp gegn Íslamska ríkinu og ríkisstjórn forsetans, Recep Tayyip Erdogan. Andstæðingar hans telja aðgerðir forsetans gegn Íslamska ríkinu ekki nógu strangar. „Við munum gera það sem nauðsynlegt er við þann sem ber ábyrgð á verknaðnum. Þetta var árás gegn Tyrklandi,“ sagði Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, við menningarmiðstöðina sem ráðist var á. Davutoglu neitaði einnig ásökunum um að Tyrkir hafi ekki beitt sér af nógu mikilli hörku gegn Íslamska ríkinu. Ungmennin sem létust stóðu fyrir umræðufundi um endurbyggingu bæjarins Kobane í Sýrlandi sem hefur orðið fyrir barðinu á árásum Íslamska ríkisins. Fundurinn var á vegum sambands ungra jafnaðarmanna í Tyrklandi. Tengdar fréttir Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Fjöldaútför 25 þeirra 32 ungmenna sem féllu í sjálfsmorðsárás sem talin er á ábyrgð Íslamska ríkisins fór fram í tyrknesku borginni Gaziantep í gær. Árásin var gerð á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærunum við Sýrland. Líkkisturnar voru umvafðar rauðu klæði og voru þær grafnar ásamt nafni hvers fórnarlambs á hvítu blaði. Hundruð sóttu athöfnina og heyrðust bæði hróp gegn Íslamska ríkinu og ríkisstjórn forsetans, Recep Tayyip Erdogan. Andstæðingar hans telja aðgerðir forsetans gegn Íslamska ríkinu ekki nógu strangar. „Við munum gera það sem nauðsynlegt er við þann sem ber ábyrgð á verknaðnum. Þetta var árás gegn Tyrklandi,“ sagði Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, við menningarmiðstöðina sem ráðist var á. Davutoglu neitaði einnig ásökunum um að Tyrkir hafi ekki beitt sér af nógu mikilli hörku gegn Íslamska ríkinu. Ungmennin sem létust stóðu fyrir umræðufundi um endurbyggingu bæjarins Kobane í Sýrlandi sem hefur orðið fyrir barðinu á árásum Íslamska ríkisins. Fundurinn var á vegum sambands ungra jafnaðarmanna í Tyrklandi.
Tengdar fréttir Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00
Fjöldi fólks lést í sprengingu í suðurhluta Tyrklands Sprengingin varð í garði menningarmiðstöðvar í borginni Suruc. 20. júlí 2015 10:28