Sjaldgæfur blaðamannafundur N-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júlí 2015 14:53 Ji Jae Ryong undir vökulum augum Kim Il-Sung og Kim Jong-Il Vísir/AP Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð. Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð.
Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30
Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51
Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01