Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 07:30 NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Vísir/Getty Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Þannig fengu stofnanirnar aðgang að milljörðum farsíma út um víða veröld en þetta kemur fram í skjölum frá uppljóstraranum Edward Snowden. NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Sérfræðingar segja að njósnirnar brjóti í bága við alþjóðalög. Auk þess geti vel verið að öryggisstofnanirnar séu enn að njósna með þessum hætti um fólk. Fram kemur á vef Guardian að þessi nýi leki um persónunjósnir NSA og GCHQ muni valda titringi á alþjóðavettvangi. Skemmst er að minnast harðrar gagnrýni Þjóðverja, Brasilíumanna og annarra á Bandaríkjastjórn og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, þegar fyrst var afhjúpað hversu víðtækar persónunjósnir bandaríska þjóðaröryggisstofnun hefur stundað. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34 Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23 NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Þannig fengu stofnanirnar aðgang að milljörðum farsíma út um víða veröld en þetta kemur fram í skjölum frá uppljóstraranum Edward Snowden. NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Sérfræðingar segja að njósnirnar brjóti í bága við alþjóðalög. Auk þess geti vel verið að öryggisstofnanirnar séu enn að njósna með þessum hætti um fólk. Fram kemur á vef Guardian að þessi nýi leki um persónunjósnir NSA og GCHQ muni valda titringi á alþjóðavettvangi. Skemmst er að minnast harðrar gagnrýni Þjóðverja, Brasilíumanna og annarra á Bandaríkjastjórn og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, þegar fyrst var afhjúpað hversu víðtækar persónunjósnir bandaríska þjóðaröryggisstofnun hefur stundað.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34 Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23 NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34
Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13
Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19
Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23
NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37