Norður-Kórea skiptir um tímabelti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. ágúst 2015 07:40 vísir/epa Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að skipta um tímabelti, og fara yfir í sitt eigið, frá og með 15.ágúst næstkomandi. Klukkan verður færð aftur um þrjátíu mínútur en það er gert til að fagna sjötíu ára sjálfstæði ríkisins, að því er segir í þarlendum fjölmiðli. Staðartími í Norður- og Suður-Kóreu hefur hingað til verið sá sami og í Japan, eða níu tímum á undan Greenwich-tímanum. Tímabeltið hlýtur nafnið Pyongyang time, í höfuðið á höfuðborginni. Norður-Kóreskur fjölmiðill segir að með þessu sé verið að uppræta áhrif hinna illu japönsku heimsvaldasinna sem hafi svipt landið staðartíma þess, þegar þeir höfðu yfirráð yfir Kóreuskaganum. Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54 Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12 Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16 Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37 Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15 Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40 Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01 Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Sjá meira
Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að skipta um tímabelti, og fara yfir í sitt eigið, frá og með 15.ágúst næstkomandi. Klukkan verður færð aftur um þrjátíu mínútur en það er gert til að fagna sjötíu ára sjálfstæði ríkisins, að því er segir í þarlendum fjölmiðli. Staðartími í Norður- og Suður-Kóreu hefur hingað til verið sá sami og í Japan, eða níu tímum á undan Greenwich-tímanum. Tímabeltið hlýtur nafnið Pyongyang time, í höfuðið á höfuðborginni. Norður-Kóreskur fjölmiðill segir að með þessu sé verið að uppræta áhrif hinna illu japönsku heimsvaldasinna sem hafi svipt landið staðartíma þess, þegar þeir höfðu yfirráð yfir Kóreuskaganum.
Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54 Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12 Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16 Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37 Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15 Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40 Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01 Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Sjá meira
Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48
Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54
Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12
Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16
Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37
Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15
Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40
Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01
Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00