Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Óskar Ófewigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 13:45 Gregory van der Wiel brýtur hér á Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Leikmenn PSG settu nýtt met á Meistaradeildar-tímabilinu í leiknum með því að brjóta níu sinnum á Eden Hazard í þessum leik. Varnar- og miðjumenn Parísar-liðsins voru í vandræðum með þennan snjalla Belga sem heldur bolta vel og er fljótur á fæti. Marco Verratti braut oftast á Hazard í leiknum eða alls þrisvar sinnum. Marco Verratti fékk alls fimm aukaspyrnur dæmdar á sig í leiknum einni fleiri en David Luiz. Þess má geta að Eden Hazard sjálfur braut aldrei af sér í þessum leik á Parc des Princes í gær. „Þessi Hazard-strákur er hreinn og beinn. Ef hann fer í grasið þá er ástæða fyrir því og þeir brutu níu sinnum á honum," sagði Jose Mourinho. Þegar hann var spurður út í það hvernig ætti að verja Hazard þá var hann fljótur að svara. „Látið mótherja hans frá spjöld. Fylgið reglum leiksins. Það er ekkert flóknara en það," sagði Mourinho. Mourinho hefur oft talað um það áður að Eden Hazard sér aldrei að reyna að fiska neitt á andstæðinga sína. Það sást líka að í gær stóð hann nokkur spörk af sér sem hefðu auðveldlega geta orðið tíunda aukaspyrnan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Leikmenn PSG settu nýtt met á Meistaradeildar-tímabilinu í leiknum með því að brjóta níu sinnum á Eden Hazard í þessum leik. Varnar- og miðjumenn Parísar-liðsins voru í vandræðum með þennan snjalla Belga sem heldur bolta vel og er fljótur á fæti. Marco Verratti braut oftast á Hazard í leiknum eða alls þrisvar sinnum. Marco Verratti fékk alls fimm aukaspyrnur dæmdar á sig í leiknum einni fleiri en David Luiz. Þess má geta að Eden Hazard sjálfur braut aldrei af sér í þessum leik á Parc des Princes í gær. „Þessi Hazard-strákur er hreinn og beinn. Ef hann fer í grasið þá er ástæða fyrir því og þeir brutu níu sinnum á honum," sagði Jose Mourinho. Þegar hann var spurður út í það hvernig ætti að verja Hazard þá var hann fljótur að svara. „Látið mótherja hans frá spjöld. Fylgið reglum leiksins. Það er ekkert flóknara en það," sagði Mourinho. Mourinho hefur oft talað um það áður að Eden Hazard sér aldrei að reyna að fiska neitt á andstæðinga sína. Það sást líka að í gær stóð hann nokkur spörk af sér sem hefðu auðveldlega geta orðið tíunda aukaspyrnan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira