Birta leyniskjal um uppbyggingu ríkis ISIS-samtakanna Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2015 15:43 Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS. Vísir/AFP Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Breska blaðið Guardian hefur birt skjal sem lýsir með hvaða hætti ISIS-samtökin hyggjast koma á starfandi ríki. Í skjalinu er fjallað um að börn skuli þjálfuð sem stríðsmenn, verslun, skóla- og heilbrigðismál. Skjalið er 24 síður að lengd, ber heitið „Viðmiðunarreglur vegna stjórnunar Ríkis íslam“ og er ætlað „embættismönnum“ sem hafa það verkefni að koma á kalífadæmi samtakanna í Sýrlandi og Írak. Í skjalinu er því lýst með hvaða hætti ISIS „eigi að efla völd sín með því að byggja upp stjórnsýslu með ólíkum einingum fyrir menntun, heilbrigðismál, verslun og fjármál.“Markmiðið að koma á ríki Tekið er á því hvernig ISIS eigi að þróa efnahagsstefnu til að innheimta skatta, stjórna olíu- og gasauðlindum og reisa verksmiðjur þannig að samtökin séu sjálfri sér næg fjárhagslega. Þá er fjallað um hvernig eigi að mynda tengsl við önnur ríki, hvernig áróðri skuli stjórnað og hvernig skapa skuli menningu þar sem vígamenn sem hafa komið erlendis frá og gengið til liðs fyrir ISIS, lifi við hlið innfæddra. Þá er tekið á því hvernig piltar skuli þjálfaðir sem stríðsmenn og til dæmis getað mannað vegatálma. Markmiðið sé að koma á ríki.Slæg, pólitísk samtökÍ frétt Guardian segir að verslunarmaður hafi lekið skjalinu og sýni að fremsta takmark samtakanna sé að koma á ríki. Sérfræðingar telja það viðvörun til Vesturlanda um að vanmeta ekki liðsmenn samtakanna og telja þá einungis ofbeldisfulla villimenn. Talið er að Egyptinn Abu Abdullah hafi skrifað textann í skjalinu um mitt ár 2014, fljótlega eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, lýsti yfir stofnun kaflífadæmisins. Charlie Winter, prófessor við Georgia State University, segir í samtali við Guardian að ljóst sé að samtökin séu slæg, pólitísk stofnun með mjög flókna innviði. Islamic State blueprint
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24 Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Malik og Farook komu til Chicago í júlí 2014 Parið var þá nýkomið frá Sádi-Arabíu þar sem þau höfðu gift sig og farið í pílagrímsferð til Mekka. 8. desember 2015 13:29
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07
Obama segir þjóðina ekki láta skotárásina skelfa sig Skotárás á jólaveislu starfsfólks miðstöðvar fyrir fólk með þroskahömlun rannsökuð sem hryðjuverk. 5. desember 2015 14:24
Þessi átta koma til greina sem maður ársins hjá TIME Bandaríska tímaritið TIME hefur birt lista yfir þá átta sem koma til greina sem maður ársins fyrir árið í ár. 8. desember 2015 09:51