Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2015 16:25 Bara grín. mynd/facebook-síða vals Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Fyrir skömmu birtist mynd á Facebook-síðu Vals þar sem Ólafur Brynjólfsson, þjálfari kvennaliðsins í fótbolta, og Dóra María Lárusdóttir takast í hendur. Yfirskriftin er "Þjálfari Vals handsalar nýjan þriggja ára samning við Dóru Maríu." Dóra María hefur verið í fríi frá knattspyrnuiðkun undanfarna mánuði og lék ekkert með Val á síðasta tímabili. Því hafa margir eflaust glaðst við að sjá þessar fréttir. Að sögn Ólafs er þó bara um grín að ræða en í samtali við Vísi sagði hann að enginn samningur hafi verið undirritaður í dag. Hann útilokaði þó ekki að Dóra María myndi taka skóna úr hillunni og sagði að það kæmi í ljós á næstu vikum. Ljóst er að Dóra María myndi styrkja Valsliðið til mikilla muna enda er hún ein af fremstu fótboltakonum Íslands. Dóra María vann fjölda titla með Val á sínum tíma og þá er hún næstleikjahæsti leikmaður í sögu kvennalandsliðsins. Dóra hefur alls leikið 108 landsleiki og skorað 18 mörk en hún varð yngsti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu til að leika 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Valur hefur endað í 7. sæti Pepsi-deildar kvenna undanfarin tvö tímabil en ljóst er að liðið ætlar að gera mun betur á næsta tímabili. Valsmenn hafa verið liða duglegastir á félagaskiptamarkaðinum en systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir hafa allar fengið til liðs við Val í vetur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Fyrir skömmu birtist mynd á Facebook-síðu Vals þar sem Ólafur Brynjólfsson, þjálfari kvennaliðsins í fótbolta, og Dóra María Lárusdóttir takast í hendur. Yfirskriftin er "Þjálfari Vals handsalar nýjan þriggja ára samning við Dóru Maríu." Dóra María hefur verið í fríi frá knattspyrnuiðkun undanfarna mánuði og lék ekkert með Val á síðasta tímabili. Því hafa margir eflaust glaðst við að sjá þessar fréttir. Að sögn Ólafs er þó bara um grín að ræða en í samtali við Vísi sagði hann að enginn samningur hafi verið undirritaður í dag. Hann útilokaði þó ekki að Dóra María myndi taka skóna úr hillunni og sagði að það kæmi í ljós á næstu vikum. Ljóst er að Dóra María myndi styrkja Valsliðið til mikilla muna enda er hún ein af fremstu fótboltakonum Íslands. Dóra María vann fjölda titla með Val á sínum tíma og þá er hún næstleikjahæsti leikmaður í sögu kvennalandsliðsins. Dóra hefur alls leikið 108 landsleiki og skorað 18 mörk en hún varð yngsti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu til að leika 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Valur hefur endað í 7. sæti Pepsi-deildar kvenna undanfarin tvö tímabil en ljóst er að liðið ætlar að gera mun betur á næsta tímabili. Valsmenn hafa verið liða duglegastir á félagaskiptamarkaðinum en systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir hafa allar fengið til liðs við Val í vetur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04