Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2015 10:53 Herlið Tyrkja var að sögn sent inn í Írak til að þjálfa þar íraska Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Vísir/Getty Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00