Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 17:04 Kaffihúsið sem David sat að snæðingi í. Vísir/EPA Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur að nafni David sat að snæðingi með vini sínum á Comptoir Voltaire kaffihúsinu, einu af þeim sem urðu fyrir hinum hryllilegu árásum í París þar sem 130 manns létu lífið. Þegar þjóninn var að að koma með mat til félaganna varð skyndilega sprenging. Þegar David rankaði við sér sá hann gesti kaffihússins liggja á jörðinni. Verandi hjúkrunarfræðingur hjálpaði hann þeim sem hann sá áður en hann sá mann liggjandi meðvitundarlausan á gólfinu.Sjá einnig: Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í ParísHóf hann undir eins endurlífgunaraðgerðir enda leit maðurinn einungis út fyrir að vera meðvitundarlaus. David reif af honum fötin til þess að geta hafið hjartahnoð en þá, honum til mikils hryllings, uppgvötaði hann að maðurinn var með einhverskonar útbúnað. „Það voru vírar, einn hvítur, einn svartur, einn rauður og einn appelsínugulur,“ lýsti David. „Ég áttaði mig á því undir eins að maðurinn væri sjálfsmorðsprengjumaður.“ Maðurinn sem David var að reyna að endurlífga var Brahim Abdeslam, einn af árásarmönnunum í hryðjuverkaárássanum. Talið er að sprengjan sem hann bar um sig miðjan hafi ekki sprungið til fulls en hann var sá eini sem lét lífið í sprengingunni.Sjá einnig: Skortur á tilgangi frjór jarðvegur hatursUm leið og David áttaði sig á útbúnaðinum komu slökkviliðsmenn á staðinn. Hann lét þá vita hvað hann hefði séð og staðurinn var rýmdur um leið. „Ég áttaði mig ekki á því að hann væri hryðjuverkamaður áður en lyfti upp fötunum. Ég hélt að hann væri viðskiptavinur eins og allir hinir,“ en David segist ekki hafa séð hann ganga inn á kaffihúsið.Hér fyrir neðan má sjá David lýsa atburðinum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hætt við tónleika Agent Fresco í Belgíu Ástæðan er ótti við hryðjuverk í Brussel sem er á hæsta viðbúnaðarstigi 21. nóvember 2015 13:47
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Hryllingur í París:120 látnir og 200 særðir eftir sprengju- og skotárásir víðsvegar um borgina Mannskæðustu hryðjuverk í Evrópu frá árinu 2004 áttu sér stað í Frakklandi í gær. 14. nóvember 2015 08:45
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21. nóvember 2015 13:30
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52