Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 14:06 Karl Gústaf er mjög jákvæður í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. Vísir/AFP Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“ Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“
Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00