Frans páfi féll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 16:36 Frans Páfi er vinsæll og þykir aðeins hressari en Benedikt páfi Vísir/Getty Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni. Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni.
Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52
Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08
Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00