Frans páfi féll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 16:36 Frans Páfi er vinsæll og þykir aðeins hressari en Benedikt páfi Vísir/Getty Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni. Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Þrátt fyrir að vera sérlegur sendiboði Guðs hér á jörðu er Frans páfi bara mannlegur eins og við hin. Það sást í dag er hann hrasaði og féll þegar hann gekk upp tröppur á Péturstorgi í Rómarborg í dag. Í fallinu leit út fyrir að páfinn væri að biðja er hann setti hendurnar fyrir sig. Öryggisverðir stukku til og voru snöggir að hjálpa páfanum á fætur eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Frans páfi létt sér fátt um finna og hélt áfram upp tröppurnar. Hann settist á páfastólinn árið 2013 og hefur þótt frjálslyndari en fyrirrennari sinn, Benedikt 16. Í gær gaf Vatíkanið t.d. út rokk-plötuna Wake Up! þar sem finna má ellefu bestu ávörp Frans páfa undir hljómfögrum hip-hop, rokk og suðrænum töktum en hér fyrir neðan má hlusta á eitt af lögunum á plötunni.
Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52 Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08 Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Páfinn biður Bandaríkjamenn um að leggja niður dauðarefsingar Frans páfi ávarpaði Bandaríkjaþing. 24. september 2015 23:52
Frans páfi segist ekki hafa prufað kókalauf í Bólivíu Var sagður hafa tuggið lauf svo hann réði betur við fjallaloftið. 13. júlí 2015 20:08
Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. 13. maí 2015 13:40
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00