Erlent

Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna

Atli Ísleifsson skrifar
Péturstorgið.
Péturstorgið. Vísir/Getty
Vatikanið hefur viðurkennt sjálfstætt ríki Palestínu. AP greinir frá þessu.

Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna. Ísland viðurkenndi Palestínu árið 2011.

Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, og Frans páfi muni funda saman á laugardag.

Vatikanið er minnsta ríki heims, en þar búa innan við þúsund manns.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×