Enginn hefur meiðst oftar en Wayne Rooney | Sjáið topp 20 listann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 11:30 Wayne Rooney. Vísir/Getty Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25 Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00