Enginn hefur meiðst oftar en Wayne Rooney | Sjáið topp 20 listann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 11:30 Wayne Rooney. Vísir/Getty Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25 Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00