Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2015 09:30 Wayne Rooney var ekki góður gegn Manchester City. vísir/getty Xavi Hernández, fyrrverandi miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, telur að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, þurfi að færa sig aftar á völlinn til að framlengja feril sinn um nokkur ár. Rooney, sem varð þrítugur um síðustu helgi, er aðeins búinn að skora tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í borgarslagnum gegn Manchester City um síðustu helgi þar sem hann spilaði einn frammi og kom ekki skoti á markið. „Wayne Rooney er leikmaður sem ég hef dáðst að í langan tíma. Hann er ótrúlegur leikmaður með svakalega mikla hæfileika,“ segir Xavi. „Persónulega finnst mér hann hafa mikið fram að færa, en kannski er kominn tími á að hann aðlagist aðstæðum.“ „Menn komast á þann aldur þar sem ekki er lengur hægt að spila eins og þeir gerðu. Ekki er lengur hægt að hlaupa jafn mikið og áður. En gáfaðir fótboltamenn aðlagast að því og Rooney er svo sannarlega með mikinn fótboltaheila.“ „Kannski er kominn tími á nýjan framherja hjá Manchester United sem getur hlaupið í 90 mínútur. Rooney gæti áfram verið mjög hættulegur en aftar á vellinum þar sem hann nýtir sendingar sínar og yfirsýn.“ „Ef hann getur aðlagast getur hann spilað áfram í 5-6 ár,“ segir Xavi. Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Xavi Hernández, fyrrverandi miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, telur að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, þurfi að færa sig aftar á völlinn til að framlengja feril sinn um nokkur ár. Rooney, sem varð þrítugur um síðustu helgi, er aðeins búinn að skora tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í borgarslagnum gegn Manchester City um síðustu helgi þar sem hann spilaði einn frammi og kom ekki skoti á markið. „Wayne Rooney er leikmaður sem ég hef dáðst að í langan tíma. Hann er ótrúlegur leikmaður með svakalega mikla hæfileika,“ segir Xavi. „Persónulega finnst mér hann hafa mikið fram að færa, en kannski er kominn tími á að hann aðlagist aðstæðum.“ „Menn komast á þann aldur þar sem ekki er lengur hægt að spila eins og þeir gerðu. Ekki er lengur hægt að hlaupa jafn mikið og áður. En gáfaðir fótboltamenn aðlagast að því og Rooney er svo sannarlega með mikinn fótboltaheila.“ „Kannski er kominn tími á nýjan framherja hjá Manchester United sem getur hlaupið í 90 mínútur. Rooney gæti áfram verið mjög hættulegur en aftar á vellinum þar sem hann nýtir sendingar sínar og yfirsýn.“ „Ef hann getur aðlagast getur hann spilað áfram í 5-6 ár,“ segir Xavi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00