Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2015 09:30 Wayne Rooney var ekki góður gegn Manchester City. vísir/getty Xavi Hernández, fyrrverandi miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, telur að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, þurfi að færa sig aftar á völlinn til að framlengja feril sinn um nokkur ár. Rooney, sem varð þrítugur um síðustu helgi, er aðeins búinn að skora tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í borgarslagnum gegn Manchester City um síðustu helgi þar sem hann spilaði einn frammi og kom ekki skoti á markið. „Wayne Rooney er leikmaður sem ég hef dáðst að í langan tíma. Hann er ótrúlegur leikmaður með svakalega mikla hæfileika,“ segir Xavi. „Persónulega finnst mér hann hafa mikið fram að færa, en kannski er kominn tími á að hann aðlagist aðstæðum.“ „Menn komast á þann aldur þar sem ekki er lengur hægt að spila eins og þeir gerðu. Ekki er lengur hægt að hlaupa jafn mikið og áður. En gáfaðir fótboltamenn aðlagast að því og Rooney er svo sannarlega með mikinn fótboltaheila.“ „Kannski er kominn tími á nýjan framherja hjá Manchester United sem getur hlaupið í 90 mínútur. Rooney gæti áfram verið mjög hættulegur en aftar á vellinum þar sem hann nýtir sendingar sínar og yfirsýn.“ „Ef hann getur aðlagast getur hann spilað áfram í 5-6 ár,“ segir Xavi. Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Xavi Hernández, fyrrverandi miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, telur að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, þurfi að færa sig aftar á völlinn til að framlengja feril sinn um nokkur ár. Rooney, sem varð þrítugur um síðustu helgi, er aðeins búinn að skora tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í borgarslagnum gegn Manchester City um síðustu helgi þar sem hann spilaði einn frammi og kom ekki skoti á markið. „Wayne Rooney er leikmaður sem ég hef dáðst að í langan tíma. Hann er ótrúlegur leikmaður með svakalega mikla hæfileika,“ segir Xavi. „Persónulega finnst mér hann hafa mikið fram að færa, en kannski er kominn tími á að hann aðlagist aðstæðum.“ „Menn komast á þann aldur þar sem ekki er lengur hægt að spila eins og þeir gerðu. Ekki er lengur hægt að hlaupa jafn mikið og áður. En gáfaðir fótboltamenn aðlagast að því og Rooney er svo sannarlega með mikinn fótboltaheila.“ „Kannski er kominn tími á nýjan framherja hjá Manchester United sem getur hlaupið í 90 mínútur. Rooney gæti áfram verið mjög hættulegur en aftar á vellinum þar sem hann nýtir sendingar sínar og yfirsýn.“ „Ef hann getur aðlagast getur hann spilað áfram í 5-6 ár,“ segir Xavi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti