Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 09:30 Wayne Rooney leiðir hér lið Manchester United inn á Old Trafford. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00