Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 09:30 Wayne Rooney leiðir hér lið Manchester United inn á Old Trafford. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00