Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2015 12:00 Wayne Rooney er ekki að spila vel. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá nóg af spurningum blaðamanna um dapurt gengi Wayne Rooney, fyrirliða United, á þessari leiktíð. United gerði markalaust jafntefli við City í borgarslagnum í Manchester í gær þar sem Rooney tókst ekki að koma skoti á markið þrátt fyrir að spila sem framherji. Rooney var einn upp á topp á meðan Anthony Martial, sem hefur verið duglegur að skora að undanförnu, var settur á vinstri kantinn. Rooney er aðeins búinn að skora tvisvar sinnum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og snerti boltann sjaldnar en nokkur annar liðsfélagi hans í leiknum í gær. Van Gaal var ekki tilbúinn til að ræða þessa slöku frammistöðu fyrirliða liðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég þarf að tala um Rooney í hverri viku. Af hverju?“ spurði Hollendingurinn. „Þið hafið ykkar skoðanir - skrifið það sem þið viljið. Ég svara ekki fleiri spurningum um Rooney. Ég er kominn með ógeð á þeim,“ sagði Louis van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Steindautt jafntefli á Old Trafford Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag. 25. október 2015 00:01 Ferdinand: Liðin hræðast bara Martial í liði United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United defender, telur að það sé aðeins einn leikmaður í herbúðum United sem önnur lið hræðist. 25. október 2015 11:12 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá nóg af spurningum blaðamanna um dapurt gengi Wayne Rooney, fyrirliða United, á þessari leiktíð. United gerði markalaust jafntefli við City í borgarslagnum í Manchester í gær þar sem Rooney tókst ekki að koma skoti á markið þrátt fyrir að spila sem framherji. Rooney var einn upp á topp á meðan Anthony Martial, sem hefur verið duglegur að skora að undanförnu, var settur á vinstri kantinn. Rooney er aðeins búinn að skora tvisvar sinnum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og snerti boltann sjaldnar en nokkur annar liðsfélagi hans í leiknum í gær. Van Gaal var ekki tilbúinn til að ræða þessa slöku frammistöðu fyrirliða liðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég þarf að tala um Rooney í hverri viku. Af hverju?“ spurði Hollendingurinn. „Þið hafið ykkar skoðanir - skrifið það sem þið viljið. Ég svara ekki fleiri spurningum um Rooney. Ég er kominn með ógeð á þeim,“ sagði Louis van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Steindautt jafntefli á Old Trafford Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag. 25. október 2015 00:01 Ferdinand: Liðin hræðast bara Martial í liði United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United defender, telur að það sé aðeins einn leikmaður í herbúðum United sem önnur lið hræðist. 25. október 2015 11:12 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Steindautt jafntefli á Old Trafford Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag. 25. október 2015 00:01
Ferdinand: Liðin hræðast bara Martial í liði United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United defender, telur að það sé aðeins einn leikmaður í herbúðum United sem önnur lið hræðist. 25. október 2015 11:12