Enginn hefur meiðst oftar en Wayne Rooney | Sjáið topp 20 listann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2015 11:30 Wayne Rooney. Vísir/Getty Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25 Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain eru enn á ný á sjúkrabekknum hjá Arsenal en þeir eru samt hvorki leikmennirnir sem hafa meiðst oftast í ensku úrvalsdeildinni né hjá Arsenal.Telegraph tók saman þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa oftast glímt við meiðsli á undanförnum fimm árum Efstur á blaði er Manchester United leikmaðurinn Wayne Rooney sem hefur alls meiðst 34 sinnum frá árinu 2010. Rooney hefur lengst verið frá í 32 daga eða þegar hann meiddist á hné í leik á móti Fulham árið 2012. Í öðru sæti er Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa sem hefur glímt við 32 ólík meiðsli eða veikindi á þessum tíma. Agbonlahor hefur verið veikur í 7 af þessum 32 skiptum og þessi veikindi koma honum upp í annað sætið. Þriðji og fyrsti Arsenal-maðurinn á listanum er síðan franski miðvörðurinn Laurent Koscielny sem hefur meiðst 30 sinnum. Abou Diaby, Thomas Rosicky og Theo Walcott hafa verið samanlagt frá í tólf ár en þeirra meiðsli eru færri þótt að þau hafi jafnan verið alvarlegri. Fleiri Arsenal-menn eru á listanum eins og þeir Kieran Gibbs, Tomas Rosicky, Theo Walcott, Danny Welbeck, Jack Wilshere og Robin van Persie en sá síðastnefndi spilaði líka með Manchester United. Alls eru átta núverandi eða fyrrum Arsenal-menn á listanum en þar er þó ekki Aaron Ramsey sem hefur meiðst nokkrum sinnum illa ekki nógu oft til að komast á þennan lista.Leikmenn sem hafa glímt við flest meiðsli frá 2010-2015: 1. Wayne Rooney (Manchester United) - 34 mismundadi meiðsli/veikindi 2. Gabriel Agblonlahor (Aston Villa) - 32 3. Laurent Koscielny (Arsenal) - 30 4. Jonny Evans (West Bromwich) - 29 5. Yaya Toure (Manchester City) - 28 6. Steven Fletcher (Sunderland) - 28 7. Kieran Gibbs (Arsenal) - 28 8. Samir Nasri (Manchester City) - 28 9. Tomas Rosicky (Arsenal) 27 10. James Collins (West Ham) - 27 11. Theo Walcott (Arsenal) - 26 12. Luke Shaw (Manchester United) - 26 13. Danny Welbeck (Arsenal) - 26 14. Vincent Kompany (Manchester City) - 26 15. Mouse Dembele (Tottenham) - 26 16. Phil Jones (Manchester United) - 26 17. Jonathan Walters (Stoke) - 26 18. Daniel Sturridge (Liverpool) - 25 19. Jack Wilshere (Arsenal) - 25 20. Robin van Persie (Arsenal og Manchester United) - 25
Enski boltinn Tengdar fréttir Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30 Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30
Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. 29. október 2015 07:30
Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. 27. október 2015 09:30
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00