Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 09:05 Vester Flanagan. vísir/afp Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. Flanagan starfaði á WDBJ7 og voru það yfirmenn hans á stöðinni sem hvöttu hann til að leita til læknis þar sem samstarfsmenn hans höfðu ítrekað kvartað yfir honum.Orðljótur og ógnandi í hegðun Breska dagblaðið Guardian hefur undir höndum fjölda minnisblaða sem Dan Dennison, þáverandi fréttastjóri WDBJ7, sendi Flanagan og stjórnendum á stöðinni árið 2012. Flanagan var þá ávíttur í starfi fyrir að taka bræðisköst og fyrir að vera orðljótur og ógnandi gagnvart samstarfsmönnum sínum. Fyrstu minnisblöðin voru send í maí 2012, aðeins tveimur mánuðum eftir að Flanagan hóf stórf á WDBJ7. „Á seinustu sex vikum hefur þú hagað þér á þann veg, oftar en einu sinni, að samstarfsmönnum þínum hefur þótt þeim ógnað og liðið óþægilega,“ segir í minnisblaðinu.Þurfti að hringja á lögregluna þegar hann sagði Flanagan upp Í júlí 2012 var Flanagan í raun skipað að leita sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Fréttastjórinn gerði honum það ljóst að ef hann myndi ekki leita sér aðstoðar myndi hann missa vinnuna. Flanagan var svo rekinn í mars 2013. Í einu minnisblaðanna er nokkuð nákvæm lýsing á því þegar Flanagan var sagt upp og viðbrögðum hans: „Ég ætla ekki að fara. Þið munuð þurfa að hringja á helvítis lögguna. Hringið á lögguna. Ég ætla ekki að fara. Ég ætla að vera með vesen og þetta mun vera á fyrirsögnum dagblaðanna.“ Flanagan strunsaði svo út úr herberginu og fréttastjórinn hringdi á lögregluna til að fara með hann út úr byggingunni.„Draumur minn varð að martröð“ Flanagan höfðaði mál gegn sjónvarpsstöðinni vegna brottrekstrarins og kenndi öllum um nema sjálfum sér: „Ég umturnaði lífi mínu þegar ég ferðaðist þvert yfir landið fyrir þetta starf en draumur minn varð að martröð,“ sagði Flanagan í bréfi sem hann skrifaði til dómarans. Eins og minnisblöðin sýna var Flanagan verulega ósáttur við uppsögn sína en hann framdi sjálfsmorð eftir að hafa skotið þau Alison Parker og Adam Ward, starfsmenn WDBJ7, til bana í beinni útsendingu í gær. Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. Flanagan starfaði á WDBJ7 og voru það yfirmenn hans á stöðinni sem hvöttu hann til að leita til læknis þar sem samstarfsmenn hans höfðu ítrekað kvartað yfir honum.Orðljótur og ógnandi í hegðun Breska dagblaðið Guardian hefur undir höndum fjölda minnisblaða sem Dan Dennison, þáverandi fréttastjóri WDBJ7, sendi Flanagan og stjórnendum á stöðinni árið 2012. Flanagan var þá ávíttur í starfi fyrir að taka bræðisköst og fyrir að vera orðljótur og ógnandi gagnvart samstarfsmönnum sínum. Fyrstu minnisblöðin voru send í maí 2012, aðeins tveimur mánuðum eftir að Flanagan hóf stórf á WDBJ7. „Á seinustu sex vikum hefur þú hagað þér á þann veg, oftar en einu sinni, að samstarfsmönnum þínum hefur þótt þeim ógnað og liðið óþægilega,“ segir í minnisblaðinu.Þurfti að hringja á lögregluna þegar hann sagði Flanagan upp Í júlí 2012 var Flanagan í raun skipað að leita sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Fréttastjórinn gerði honum það ljóst að ef hann myndi ekki leita sér aðstoðar myndi hann missa vinnuna. Flanagan var svo rekinn í mars 2013. Í einu minnisblaðanna er nokkuð nákvæm lýsing á því þegar Flanagan var sagt upp og viðbrögðum hans: „Ég ætla ekki að fara. Þið munuð þurfa að hringja á helvítis lögguna. Hringið á lögguna. Ég ætla ekki að fara. Ég ætla að vera með vesen og þetta mun vera á fyrirsögnum dagblaðanna.“ Flanagan strunsaði svo út úr herberginu og fréttastjórinn hringdi á lögregluna til að fara með hann út úr byggingunni.„Draumur minn varð að martröð“ Flanagan höfðaði mál gegn sjónvarpsstöðinni vegna brottrekstrarins og kenndi öllum um nema sjálfum sér: „Ég umturnaði lífi mínu þegar ég ferðaðist þvert yfir landið fyrir þetta starf en draumur minn varð að martröð,“ sagði Flanagan í bréfi sem hann skrifaði til dómarans. Eins og minnisblöðin sýna var Flanagan verulega ósáttur við uppsögn sína en hann framdi sjálfsmorð eftir að hafa skotið þau Alison Parker og Adam Ward, starfsmenn WDBJ7, til bana í beinni útsendingu í gær.
Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17