Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2015 12:36 Frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Vísir/Vilhelm Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar. Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar.
Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22
Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00
Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35