„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 15:22 Stella segir þrjár stelpur hafa ráðist að sér við hvítu tjöldin í dalnum. myndir/stella „Þetta voru einhverjar stelpur fullar í dalnum sem vissu greinilega hver ég var,“ segir Stella Briem Friðriksdóttir en hún varð fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Hún segir ástæðuna fyrir árásinni hafa verið þá að hún er yfirlýstur feministi. Stella er formaður Feministafélgas Verzlunarskóla Íslands og hefur verið virkur þátttakandi í samfélagsmiðlabyltingunum það sem af er ári. Á Twitter má finna mynd af Stellu í kjölfar árásarinnar sem vinkona hennar birtir. „Ég sat ásamt vinum mínum hjá hvítu tjöldunum þegar þær komu þrjár saman og voru eitthvað að atast í okkur. Það hélt áfram í smástund þangað til að orðið feministi bar á góma. Ég reyndi að ræða við þær um það en þá sprakk allt í háaloft, þær stukku á mig og ég lá í grasinu með þær á mér,“ segir Stella. Hún þekkir enga af stelpunum sem réðust á hana. Þegar blaðamaður náði af henni tali var hún enn stödd í Eyjum og á leið að fá áverkavottorð og að kæra árásina. „Ég ætla að kæra þetta. Ekki spurning. Það kemur ekkert annað til greina. Maður á að kæra allt svona kjaftæði.“Ií dag var ég lamin fyrir að vera femínisti á þjóðhátíð,eftir 10 ár verður situation-ið vonandi ekki eins.— $tella Briem (@StellaBriem) August 3, 2015 Veit í hvaða bol ég verð í dalnum í kvöld pic.twitter.com/trybLOpU3G— $tella Briem (@StellaBriem) August 2, 2015 Tengdar fréttir „Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Fleiri fréttir Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Sjá meira
„Þetta voru einhverjar stelpur fullar í dalnum sem vissu greinilega hver ég var,“ segir Stella Briem Friðriksdóttir en hún varð fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt. Hún segir ástæðuna fyrir árásinni hafa verið þá að hún er yfirlýstur feministi. Stella er formaður Feministafélgas Verzlunarskóla Íslands og hefur verið virkur þátttakandi í samfélagsmiðlabyltingunum það sem af er ári. Á Twitter má finna mynd af Stellu í kjölfar árásarinnar sem vinkona hennar birtir. „Ég sat ásamt vinum mínum hjá hvítu tjöldunum þegar þær komu þrjár saman og voru eitthvað að atast í okkur. Það hélt áfram í smástund þangað til að orðið feministi bar á góma. Ég reyndi að ræða við þær um það en þá sprakk allt í háaloft, þær stukku á mig og ég lá í grasinu með þær á mér,“ segir Stella. Hún þekkir enga af stelpunum sem réðust á hana. Þegar blaðamaður náði af henni tali var hún enn stödd í Eyjum og á leið að fá áverkavottorð og að kæra árásina. „Ég ætla að kæra þetta. Ekki spurning. Það kemur ekkert annað til greina. Maður á að kæra allt svona kjaftæði.“Ií dag var ég lamin fyrir að vera femínisti á þjóðhátíð,eftir 10 ár verður situation-ið vonandi ekki eins.— $tella Briem (@StellaBriem) August 3, 2015 Veit í hvaða bol ég verð í dalnum í kvöld pic.twitter.com/trybLOpU3G— $tella Briem (@StellaBriem) August 2, 2015
Tengdar fréttir „Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Fleiri fréttir Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Sjá meira
„Við erum að gengisfella hefndarklám“ Ísland í dag fjallaði um Free the Nipple-daginn. 26. mars 2015 23:01
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Free the nipple kemur í veg fyrir að perrar noti brjóst sem gjaldmiðil Byltingarkonur birta myndband til þess að halda umræðunni um #freethenipple gangandi. 29. júlí 2015 14:04
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48