Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bjarki Ármannsson skrifar 26. júlí 2015 13:40 Donald Trump mælist með átján prósenta fylgi meðal Repúblikana. Vísir/Getty Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira
Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira
Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00