Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 22:34 Leiðtogarnar stöppuðu stálinu í Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands í kvöld. vísir/epa Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00
Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23
Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29
Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57
Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17