Angela Merkel andvíg samkynja hjónaböndum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 13:44 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. vísir/getty Angela Merkel, kanslari Þýskaland, er þeirrar skoðunar að hjónaband eigi að vera skilgreint sem samband á milli karls og konu en ekki einstaklinga af sama kyni. Hún segist þó ekkert hafa á móti því að einstaklingar af sama kyni gifti sig borgaralega (e. civil partnership), líkt og lög í Þýskalandi leyfa, en samkynja hjónabönd eru ekki leyfð. „Ég styð það heilshugar að allri mismunun verði eytt,“ sagði Merkel í viðtali sem birt var á Youtube á sunnudaginn. Hún sagði að margt hefði áunnist í réttindamálum samkynhneigðra á síðustu árum og minntist þess að fyrir 25 árum hefðu margir ekki þorað að koma út úr skápnum. „Þetta er sem betur fer breytt og nú geturðu gift þig borgaralega. Fyrir mér hins vegar er hjónabandið á milli konu og karls sem búa saman. Þetta er mín skoðun en ég styð borgaralega giftingu samkynhneigðra,“ sagði Merkel og bætti við: „Ég vil ekki mismunun heldur jafnrétti en ég geri ákveðinn greinarmun á einhverjum tímapunkti.“ Spyrillinn gekk þá á hana: „Svo þú ert að segja: engin mismunun en við munum samt halda áfram að gera upp á milli þessara tveggja hópa?“ Merkel, sem Forbes-tímaritið hefur sagt að sé valdamesta kona í heimi, svaraði: „Engin mismunun. Hjónaband er á milli karls og konu sem búa saman.“ Flokkur Angelu Merkel, CDU, er íhaldsflokkur sem aldrei hefur stutt lagafrumvörp þess efnis að hjónabönd samkynhneigðra verði leyfð í Þýskalandi. Tengdar fréttir Samkynja hjónabönd lögleg í öllum fylkjum Bandaríkjanna Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur tekið af allan vafa um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. 26. júní 2015 14:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskaland, er þeirrar skoðunar að hjónaband eigi að vera skilgreint sem samband á milli karls og konu en ekki einstaklinga af sama kyni. Hún segist þó ekkert hafa á móti því að einstaklingar af sama kyni gifti sig borgaralega (e. civil partnership), líkt og lög í Þýskalandi leyfa, en samkynja hjónabönd eru ekki leyfð. „Ég styð það heilshugar að allri mismunun verði eytt,“ sagði Merkel í viðtali sem birt var á Youtube á sunnudaginn. Hún sagði að margt hefði áunnist í réttindamálum samkynhneigðra á síðustu árum og minntist þess að fyrir 25 árum hefðu margir ekki þorað að koma út úr skápnum. „Þetta er sem betur fer breytt og nú geturðu gift þig borgaralega. Fyrir mér hins vegar er hjónabandið á milli konu og karls sem búa saman. Þetta er mín skoðun en ég styð borgaralega giftingu samkynhneigðra,“ sagði Merkel og bætti við: „Ég vil ekki mismunun heldur jafnrétti en ég geri ákveðinn greinarmun á einhverjum tímapunkti.“ Spyrillinn gekk þá á hana: „Svo þú ert að segja: engin mismunun en við munum samt halda áfram að gera upp á milli þessara tveggja hópa?“ Merkel, sem Forbes-tímaritið hefur sagt að sé valdamesta kona í heimi, svaraði: „Engin mismunun. Hjónaband er á milli karls og konu sem búa saman.“ Flokkur Angelu Merkel, CDU, er íhaldsflokkur sem aldrei hefur stutt lagafrumvörp þess efnis að hjónabönd samkynhneigðra verði leyfð í Þýskalandi.
Tengdar fréttir Samkynja hjónabönd lögleg í öllum fylkjum Bandaríkjanna Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur tekið af allan vafa um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. 26. júní 2015 14:25 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Samkynja hjónabönd lögleg í öllum fylkjum Bandaríkjanna Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur tekið af allan vafa um að samkynja hjónabönd stangist ekki á við stjórnarskrá landsins. 26. júní 2015 14:25