Minnst 150 látnir í árásum Boko Haram í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2015 21:01 Tugir þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna samtakanna. vísir/epa Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, kallar nýjustu árásir skæruliðasamtakanna Boko Haram grimmilegan verknað. Yfir 150 manns hafa fallið í árásum í gær og í dag. Samtökin hófu í vikunni að ráðast á þorp og smábæi í Bornó-héraði við Tsjad-vatnið í norðausturhluta landsins. Á miðvikudag felldu um fimmtíu skæruliðar 97 í bænum Kukawa og í gær var ráðist á mosku í þorpinu Monguno í gær þar sem 48 féllu. „Þeir króuðu fólkið af, leyfðu því að klára bænirnar sínar áður en þeir skyldu konur og menn að. Síðan skutu þeir alla,“ segir sjónarvottur sem náði að flýja Monguno. „Atburðir síðustu daga eru örvæntingarfullir dauðakippir hryðjuverkamanna á flótta,“ segir forsetinn Buhari. Hann hefur kallað eftir því að skipun herliðs sem á að uppræta samtökin verði flýtt. Fjöldamorðin í vikunni eru þau mestu hjá Boko Haram í langan tíma. Samkvæmt Amnesty International hafa minnst 17.000 manns fallið í kjölfar voðaverka samtakanna frá árinu 2009. Tengdar fréttir Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði þeim sem létust í hryðjuverkaárásum á liðnu ári um 80 prósent. 19. júní 2015 22:33 Sjálfsmorðssprengjuárás skók höfuðborg Tsjad 27 manns létu lífið er tveimur mótorhjólamenn keyrðu inn í lögreglustöð í N'Djamena í gær. Öll spjót beinast að Boko Haram. 16. júní 2015 00:07 Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 20 manns létust í sjálfsmorðsárás Ung kona sprengdi sig í loft upp á strætisvagnastöð. 24. júní 2015 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, kallar nýjustu árásir skæruliðasamtakanna Boko Haram grimmilegan verknað. Yfir 150 manns hafa fallið í árásum í gær og í dag. Samtökin hófu í vikunni að ráðast á þorp og smábæi í Bornó-héraði við Tsjad-vatnið í norðausturhluta landsins. Á miðvikudag felldu um fimmtíu skæruliðar 97 í bænum Kukawa og í gær var ráðist á mosku í þorpinu Monguno í gær þar sem 48 féllu. „Þeir króuðu fólkið af, leyfðu því að klára bænirnar sínar áður en þeir skyldu konur og menn að. Síðan skutu þeir alla,“ segir sjónarvottur sem náði að flýja Monguno. „Atburðir síðustu daga eru örvæntingarfullir dauðakippir hryðjuverkamanna á flótta,“ segir forsetinn Buhari. Hann hefur kallað eftir því að skipun herliðs sem á að uppræta samtökin verði flýtt. Fjöldamorðin í vikunni eru þau mestu hjá Boko Haram í langan tíma. Samkvæmt Amnesty International hafa minnst 17.000 manns fallið í kjölfar voðaverka samtakanna frá árinu 2009.
Tengdar fréttir Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði þeim sem létust í hryðjuverkaárásum á liðnu ári um 80 prósent. 19. júní 2015 22:33 Sjálfsmorðssprengjuárás skók höfuðborg Tsjad 27 manns létu lífið er tveimur mótorhjólamenn keyrðu inn í lögreglustöð í N'Djamena í gær. Öll spjót beinast að Boko Haram. 16. júní 2015 00:07 Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 20 manns létust í sjálfsmorðsárás Ung kona sprengdi sig í loft upp á strætisvagnastöð. 24. júní 2015 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Þriðjungi fleiri hryðjuverkaárásir í fyrra en árið á undan Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna fjölgaði þeim sem létust í hryðjuverkaárásum á liðnu ári um 80 prósent. 19. júní 2015 22:33
Sjálfsmorðssprengjuárás skók höfuðborg Tsjad 27 manns létu lífið er tveimur mótorhjólamenn keyrðu inn í lögreglustöð í N'Djamena í gær. Öll spjót beinast að Boko Haram. 16. júní 2015 00:07
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
20 manns létust í sjálfsmorðsárás Ung kona sprengdi sig í loft upp á strætisvagnastöð. 24. júní 2015 07:00