Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum 20. júní 2015 19:02 Hér sést Roof brenna bandaríska fánann. Vísir Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið. Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið.
Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32
„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25