ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis 27. júní 2015 09:53 Að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Vísir/EPA Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00