Dómarar felldu tár við málflutninginn sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 21:12 Frá vettvangi. vísir/ap Málflutningi ákæruvaldsins er lokið yfir hinum 21 árs Dzhokhar Tsarnaev sem sakaður er um að hafa átt aðild að sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu fyrir tveimur árum. Ákæruvaldið fer fram á dauðadóm yfir Tsarnaev. Var málflutningurinn byggður á hrottalegum og grafískum lýsingum á sárum tveggja fórnarlamba; átta ára drengs og 23 ára pilts. Sýndar voru fataleifar drengsins og myndir af fjölskyldu hans er hún stóð við endalínu maraþonsins, skammt frá Tsarnaev, rétt áður en sprengjan sprakk. Lýsingar ákæruvaldsins voru sagðar svo hryllilegar að nokkrir kviðdómara í málinu felldu tár við málflutninginn. Lögmaður Tsarnaev sagði í upphafi réttarhaldanna að skjólstæðingur sinn hefði tekið þátt í árásinni. Eldri bróðir hans, Tamerlan, hefði þó átt frumkvæðið og skipulagt hana. Árásin átti sér stað hinn 19. apríl 2013. Þrír týndu lífi og á annað hundrað særðust. Tengdar fréttir Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33 Hljóp sitt besta maraþon rétt áður en hörmungarnar dundu yfir "Ég var ekki á staðnum, upplifði bara mitt besta og skemmtilegasta maraþonhlaup hingað til. Þar til komið var upp á herbergi og kveikt á sjónvarpinu," segir Elísabet Margeirsdóttir, næringafræðingur og veðurfréttamaður á Stöð 2, um það hvernig hún upplifði sprengingarnar í Boston í gær. Hún er í hópi 35 Íslendinga sem tóku þátt í hlaupinu. Elísabet telur að hún hafi verið rétt komin á hótelið þegar fyrsta sprengjan sprakk. 16. apríl 2013 08:41 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27 "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15. apríl 2013 22:26 Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16. apríl 2013 09:40 Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16. apríl 2013 06:49 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Málflutningi ákæruvaldsins er lokið yfir hinum 21 árs Dzhokhar Tsarnaev sem sakaður er um að hafa átt aðild að sprengjuárásinni í Boston-maraþoninu fyrir tveimur árum. Ákæruvaldið fer fram á dauðadóm yfir Tsarnaev. Var málflutningurinn byggður á hrottalegum og grafískum lýsingum á sárum tveggja fórnarlamba; átta ára drengs og 23 ára pilts. Sýndar voru fataleifar drengsins og myndir af fjölskyldu hans er hún stóð við endalínu maraþonsins, skammt frá Tsarnaev, rétt áður en sprengjan sprakk. Lýsingar ákæruvaldsins voru sagðar svo hryllilegar að nokkrir kviðdómara í málinu felldu tár við málflutninginn. Lögmaður Tsarnaev sagði í upphafi réttarhaldanna að skjólstæðingur sinn hefði tekið þátt í árásinni. Eldri bróðir hans, Tamerlan, hefði þó átt frumkvæðið og skipulagt hana. Árásin átti sér stað hinn 19. apríl 2013. Þrír týndu lífi og á annað hundrað særðust.
Tengdar fréttir Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33 Hljóp sitt besta maraþon rétt áður en hörmungarnar dundu yfir "Ég var ekki á staðnum, upplifði bara mitt besta og skemmtilegasta maraþonhlaup hingað til. Þar til komið var upp á herbergi og kveikt á sjónvarpinu," segir Elísabet Margeirsdóttir, næringafræðingur og veðurfréttamaður á Stöð 2, um það hvernig hún upplifði sprengingarnar í Boston í gær. Hún er í hópi 35 Íslendinga sem tóku þátt í hlaupinu. Elísabet telur að hún hafi verið rétt komin á hótelið þegar fyrsta sprengjan sprakk. 16. apríl 2013 08:41 Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27 "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15. apríl 2013 22:26 Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16. apríl 2013 09:40 Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16. apríl 2013 06:49 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Hlauparar minntust þolenda sprengjuárásarinnar Hlauparar í maraþoninu í Lundúnum í dag þögðu í 30 sekúndur áður en hlaupið hófst til þess að minnast þolenda sprengjuárásarinnar í Boston á mánudaginn. um 35 þúsund manns tóku þátt í maraþoninu. Þúsundir söfnuðust saman á götum til þess að fylgjast með hlaupurunum þegar þeir lögðu af stað frá Blackheath og voru margir með svört sorgarbönd. 21. apríl 2013 15:33
Hljóp sitt besta maraþon rétt áður en hörmungarnar dundu yfir "Ég var ekki á staðnum, upplifði bara mitt besta og skemmtilegasta maraþonhlaup hingað til. Þar til komið var upp á herbergi og kveikt á sjónvarpinu," segir Elísabet Margeirsdóttir, næringafræðingur og veðurfréttamaður á Stöð 2, um það hvernig hún upplifði sprengingarnar í Boston í gær. Hún er í hópi 35 Íslendinga sem tóku þátt í hlaupinu. Elísabet telur að hún hafi verið rétt komin á hótelið þegar fyrsta sprengjan sprakk. 16. apríl 2013 08:41
Sprengimaður á vídeótöku Enginn hefur enn verið handtekinn vegna sprenginga í Boston en hugsanlega náðist ódæðismaðurinn á vídeótöku öryggismyndavélar nálægrar verslunar. 18. apríl 2013 07:27
"Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og af hverju“ "Við munum komast að því hverjir gerðu þetta og við munu láta viðkomandi sæta ábyrgð,“ sagði Barack Obama þegar hann ávarpaði þjóð sína í Hvíta húsinu klukkan tíu mínútur yfir tíu í kvöld. Þá tók hann skýrt fram að rannsakað yrði hvers vegna viðkomandi gerðu það sem þeir gerðu. 15. apríl 2013 22:26
Íbúar í Boston lýsa skelfingu eftir sprengingarnar "Ég er viss um að margir eiga um sárt að binda. Boston er dásamleg borg og allir eru skelfingu lostnir," sagði íbúi í Boston í samtali við Reuters fréttastofuna eftir að sprengjurnar tvær sprungu í Boston í gærkvöld. Sprengjurnar urðu þremur að bana. 16. apríl 2013 09:40
Átta ára barn lést í ódæðinu Nú er ljóst að minnst þrír fórust í sprengjuárásum í Boston í Massachusettes í gær. Á meðal þeirra er átta ára gamalll drengur. Yfir 130 særðust í árásinni, þar af 30 lífshættulega og götur í Boylston stræti voru alblóðugar eftir árásirnar. 16. apríl 2013 06:49